Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 13:03 Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin í leiknum, síðustu mörkin sem karlalið Everton mun skora í Guttagarði. Richard Heathcote/Getty Images Stórkostleg stemning myndaðist og stóð yfir síðasta leik karlaliðs Everton í Guttagarði, Goodison Park, í 2-0 sigri gegn Southampton. Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin. Karlalið Everton mun flytja sig yfir á glænýjan leikvang við Bramley-Moor hafnarbakkann á næsta tímabili, sem mun verða nefndur eftir samstarfsaðila félagsins, lögmannsstofunni Hill Dickinson. Upphaflega átti að rífa hinn 132 ára gamla Goodison Park en eftir að Friedkin-hópurinn tók við eignarhaldi félagsins í desember var ákveðið að rífa ekki þennan sögufræga völl. Kvennalið Everton mun spila þar frá og með næstu leiktíð. Gríðarlegur fjöldi fólks safnaðist saman fyrir leik og haldin var kveðjuhátíð Guttagarðs. Stemningin sem myndaðist utan vallar fylgdi svo inn á völlinn og Everton fagnaði öruggum sigri. The turnout for Everton's final game at Goodison Park is staggering 🤯This stadium is more than a place, it's a vessel of memory which means so much to so many 💙pic.twitter.com/gHc7GtnIcv— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 18, 2025 We promise you the team bus is in there somewhere. 😅#EndOfAnEra pic.twitter.com/S38xWNREEM— Everton (@Everton) May 18, 2025 Iliman Ndiaye braut ísinn á sjöttu mínútu leiksins þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teig, hann færði sig yfir á vinstri fótinn og afgreiddi færið vel í fjærhornið. Everton hélt boltanum mun betur, mark var dæmt af Beto eftir hálftíma leik en liðið bætti svo löglegu marki við rétt fyrir hálfleik. Ndiaye var aftur á ferð þar, vann kapphlaup um boltann og kom honum yfir línuna. Everton fór upp í þrettánda sæti deildarinnar og spilar gegn Newcastle á útivelli í síðustu umferðinni. Southampton er fallið niður um deild, í neðsta sætinu og spilar gegn Arsenal í lokaumferðinni. Liverpool is well and truly blue today as Everton fans say goodbye to Goodison Park for one final time 🥹💙The Toffee's win their final game at their historic after 133 years and 2791 games 🏟️The end of an era 👏 pic.twitter.com/WO4s18ZJYb— OneFootball (@OneFootball) May 18, 2025 Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Karlalið Everton mun flytja sig yfir á glænýjan leikvang við Bramley-Moor hafnarbakkann á næsta tímabili, sem mun verða nefndur eftir samstarfsaðila félagsins, lögmannsstofunni Hill Dickinson. Upphaflega átti að rífa hinn 132 ára gamla Goodison Park en eftir að Friedkin-hópurinn tók við eignarhaldi félagsins í desember var ákveðið að rífa ekki þennan sögufræga völl. Kvennalið Everton mun spila þar frá og með næstu leiktíð. Gríðarlegur fjöldi fólks safnaðist saman fyrir leik og haldin var kveðjuhátíð Guttagarðs. Stemningin sem myndaðist utan vallar fylgdi svo inn á völlinn og Everton fagnaði öruggum sigri. The turnout for Everton's final game at Goodison Park is staggering 🤯This stadium is more than a place, it's a vessel of memory which means so much to so many 💙pic.twitter.com/gHc7GtnIcv— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 18, 2025 We promise you the team bus is in there somewhere. 😅#EndOfAnEra pic.twitter.com/S38xWNREEM— Everton (@Everton) May 18, 2025 Iliman Ndiaye braut ísinn á sjöttu mínútu leiksins þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teig, hann færði sig yfir á vinstri fótinn og afgreiddi færið vel í fjærhornið. Everton hélt boltanum mun betur, mark var dæmt af Beto eftir hálftíma leik en liðið bætti svo löglegu marki við rétt fyrir hálfleik. Ndiaye var aftur á ferð þar, vann kapphlaup um boltann og kom honum yfir línuna. Everton fór upp í þrettánda sæti deildarinnar og spilar gegn Newcastle á útivelli í síðustu umferðinni. Southampton er fallið niður um deild, í neðsta sætinu og spilar gegn Arsenal í lokaumferðinni. Liverpool is well and truly blue today as Everton fans say goodbye to Goodison Park for one final time 🥹💙The Toffee's win their final game at their historic after 133 years and 2791 games 🏟️The end of an era 👏 pic.twitter.com/WO4s18ZJYb— OneFootball (@OneFootball) May 18, 2025
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira