Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 17. maí 2025 10:30 Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Sjá meira
Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar