Patrekur verður svæðisfulltrúi Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2025 16:32 Patrekur Jóhannesson hefur starfað sem þjálfari í mörg ár. Hann tekur í sumar við starfi sem svæðisfulltrúi íþróttahéraðanna á höfuðborgarsvæðinu. vísir/Diego Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn sem svæðisfulltrúi íþróttahéraðanna á höfuðborgarsvæðinu. Patrekur, sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar í vetur og hefur einnig verið íþrótta- og rekstrarstjóri félagsins, tekur við nýja starfinu þann 1. ágúst. Hann mun starfa við hlið Hansínu Þóru Gunnarsdóttur sem er einnig svæðisfulltrúi á höfuðborgarsvæðinu. Alls starfa sextán manns hjá svæðisstöðvum íþróttahéraðanna á Íslandi en stöðvarnar eru átta talsins. Svæðisstöðvunum var komið á fót eftir samþykktir þess efnis á þingum ÍSÍ og UMFÍ árið 2023. Stöðvunum er ætlað að styðja við íþróttahéruðin í landinu, við innleiðingu á stefnu íþróttahreyfingarinnar og ríkisins í íþróttamálum. Þeim er sérstaklega ætlað að auka þátttöku barna og ungmenna, með áherslu á þátttöku fatlaðra barna, barna af tekjulægri heimilum og barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. Patrekur á að baki 243 landsleiki í handbolta en eftir að ferli hans lauk sneri hann sér að þjálfun og hefur meðal annars þjálfað í Þýskalandi og Danmörku auk þess að stýra landsliði Austurríkis í um sjö ár. Stjarnan Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira
Patrekur, sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar í vetur og hefur einnig verið íþrótta- og rekstrarstjóri félagsins, tekur við nýja starfinu þann 1. ágúst. Hann mun starfa við hlið Hansínu Þóru Gunnarsdóttur sem er einnig svæðisfulltrúi á höfuðborgarsvæðinu. Alls starfa sextán manns hjá svæðisstöðvum íþróttahéraðanna á Íslandi en stöðvarnar eru átta talsins. Svæðisstöðvunum var komið á fót eftir samþykktir þess efnis á þingum ÍSÍ og UMFÍ árið 2023. Stöðvunum er ætlað að styðja við íþróttahéruðin í landinu, við innleiðingu á stefnu íþróttahreyfingarinnar og ríkisins í íþróttamálum. Þeim er sérstaklega ætlað að auka þátttöku barna og ungmenna, með áherslu á þátttöku fatlaðra barna, barna af tekjulægri heimilum og barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. Patrekur á að baki 243 landsleiki í handbolta en eftir að ferli hans lauk sneri hann sér að þjálfun og hefur meðal annars þjálfað í Þýskalandi og Danmörku auk þess að stýra landsliði Austurríkis í um sjö ár.
Stjarnan Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira