Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 20:01 Það var líf og fjör í miðborginni í gærkvöldi. Eygló Gísladóttir Það var sannkölluð sumarstemning í miðborg Reykjavíkur síðastliðið miðvikudagskvöld þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði nýrri sumarlínu með stórglæsilegu teiti í blíðskaparveðri. Fjölmörg kunnugleg andlit létu sjá sig og klæddust nýjustu sumarlínu Yeoman, þar á meðal voru Birgitta Líf , Ástrós Trausta, Fanney Ingvars, Berglind Festival, Brynja Dan, Svandís Dóra og Chanel Björk. Yeoman skvísurnar.Eygló Gísladóttir DJ Dóra Júlía sá um að halda upp tónlistarstuðinu, ásamt lifandi tónlistarflutningi frá hljómsveitinni Cyber. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í gleðinni. Nýja Kokomo-línan endurspeglar bæði gylltan ljóma suðrænnar paradísar og miðnætursólina á Íslandi. Hún færir þér hlýju, litadýrð og ómótstæðilegan sumaranda. Hildur hefur klætt fjöldann allan af áhugaverðum konum sem standa margar hverjar fremstar meðal jafningja á heimsvísu, m.a. Taylor Swift, Laufey, Kehlani, Ashley Graham og Björk. Hildur hannar föt fyrir konur af öllum stærðum og gerðum og leggur metnað í að skapa umhverfi sem rúmar alla. Fyrirtæki Hildar Yeoman er rekið af konum og hefur kraftur kvenna verið órjúfanlegur þáttur í hönnun Hildar frá upphafi. Eygló Gísladóttir ljósmyndari fangaði stemninguna í sólinni. Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Rakel & Hildur Yeoman.Eygló Gísladóttir Einar Þorsteinsson og Sigtryggur Magnason. Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra og Milla Ósk.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Skál í boðinu!Eygló Gísladóttir Myndlistarmennirnir Daníel Björnsson og Hrafnhildur “Shoplifter”Eygló Gísladóttir Guðrún, Helga Margrét og Hildur.Eygló Gísladóttir Guðjón Tryggvason og Rúnar Logi.Eygló Gísladóttir Veðrið lék við höfuðborgarbúa.Eygló Gísladóttir Dýri Jónsson og Silja Hauksdóttir.Eygló Gísladóttir Saga Sig stillir stelpunum upp.Eygló Gísladóttir Erna Bergmann og Steinunn Eyja.Eygló Gísladóttir Systurnar Sigga Soffía og Matthildur.Eygló Gísladóttir Hljómsveitin Cyber, Jóhanna Rakel og Salka.Eygló Gísladóttir Dóra Júlía og Draumey, dóttir Hildar.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Það var líf og fjör á Laugaveginum.Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra, Fanney, Ástrós og Hildur.Eygló Gísladóttir Pattra og Thea.Eygló Gísladóttir Birna Rún, Ása Ninna og Sóley.Eygló Gísladóttir Salka Björnsdóttir, Stormur Björnson og Íris Dögg Einarsdóttir.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Fjölmörg kunnugleg andlit létu sjá sig og klæddust nýjustu sumarlínu Yeoman, þar á meðal voru Birgitta Líf , Ástrós Trausta, Fanney Ingvars, Berglind Festival, Brynja Dan, Svandís Dóra og Chanel Björk. Yeoman skvísurnar.Eygló Gísladóttir DJ Dóra Júlía sá um að halda upp tónlistarstuðinu, ásamt lifandi tónlistarflutningi frá hljómsveitinni Cyber. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í gleðinni. Nýja Kokomo-línan endurspeglar bæði gylltan ljóma suðrænnar paradísar og miðnætursólina á Íslandi. Hún færir þér hlýju, litadýrð og ómótstæðilegan sumaranda. Hildur hefur klætt fjöldann allan af áhugaverðum konum sem standa margar hverjar fremstar meðal jafningja á heimsvísu, m.a. Taylor Swift, Laufey, Kehlani, Ashley Graham og Björk. Hildur hannar föt fyrir konur af öllum stærðum og gerðum og leggur metnað í að skapa umhverfi sem rúmar alla. Fyrirtæki Hildar Yeoman er rekið af konum og hefur kraftur kvenna verið órjúfanlegur þáttur í hönnun Hildar frá upphafi. Eygló Gísladóttir ljósmyndari fangaði stemninguna í sólinni. Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Rakel & Hildur Yeoman.Eygló Gísladóttir Einar Þorsteinsson og Sigtryggur Magnason. Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra og Milla Ósk.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Skál í boðinu!Eygló Gísladóttir Myndlistarmennirnir Daníel Björnsson og Hrafnhildur “Shoplifter”Eygló Gísladóttir Guðrún, Helga Margrét og Hildur.Eygló Gísladóttir Guðjón Tryggvason og Rúnar Logi.Eygló Gísladóttir Veðrið lék við höfuðborgarbúa.Eygló Gísladóttir Dýri Jónsson og Silja Hauksdóttir.Eygló Gísladóttir Saga Sig stillir stelpunum upp.Eygló Gísladóttir Erna Bergmann og Steinunn Eyja.Eygló Gísladóttir Systurnar Sigga Soffía og Matthildur.Eygló Gísladóttir Hljómsveitin Cyber, Jóhanna Rakel og Salka.Eygló Gísladóttir Dóra Júlía og Draumey, dóttir Hildar.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Það var líf og fjör á Laugaveginum.Eygló Gísladóttir Hulda Halldóra, Fanney, Ástrós og Hildur.Eygló Gísladóttir Pattra og Thea.Eygló Gísladóttir Birna Rún, Ása Ninna og Sóley.Eygló Gísladóttir Salka Björnsdóttir, Stormur Björnson og Íris Dögg Einarsdóttir.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir
Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“