„Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. maí 2025 17:06 Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að stjórnvöld reyni að stemma stigu við notkun ungmenna á nikótínpúðum. Vísir/samsett Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, beindi spjótum sínum að nikótínpúðum undir liðnum störf þingsins í dag. Notkun slíkra nikótínpúða hefur aukist til muna hin síðustu ár. „Í dag nota tæplega 40% karla á aldrinum 18-34 ára nota nikótínpúða púða sem auka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Hlutfallið hjá konum er í kringum 20%. Enn alvarlegra er að vikulega leita 3-4 börn á bráðamóttöku vegna nikótíneitrunar. Börnum sem fæðast í fráhvörfum eftir nikótínneyslu móður á meðgöngu hefur líka fjölgað,“ sagði Halla Hrund. Hún gagnrýndi markaðssetningu nikótínpúðanna og setti „hinn glaðlynda Sven“ í samhengi við þekktar auglýsingapersónur á borð við Klóa og kókómjólk og Gotta sem hvetur til neyslu á ostum. „Svo er það glaðlegi ljóshærði gæinn sem birtist og er að taka yfir hvert hverfið á fætur öðru? Hvaða góðverk skyldi hann vinna? Jú hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla.“ Halla leggur til að stjórnvöld bregðist við aukinni notkun á nikótínpúðum með því að klára vinnu við að móta ný heildarlög um tóbaksvarnir sem Willum Þór Þórsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra hóf en náði ekki í gegn vegna skyndilegra þingkosninga. Tóbak Framsóknarflokkurinn Alþingi Nikótínpúðar Börn og uppeldi Tengdar fréttir 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Um 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða. Hlutfallið er hvergi hærra á Norðurlöndunum en íslensk ungmenni reykja hins vegar síst. 20. mars 2025 11:18 Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera „Við getum aftur orðið fremst meðal þjóða í tóbaksvörnum en til þess þurfum við hugrakka stjórnmálamenn sem þora að taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir.“ 10. mars 2025 12:05 Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Nýtt gjald á nikótínpúða sem lagt er til að taki gildi á næsta ári gæti hækkað verð á hverri dós um þrjú hundruð krónur. Takmarkanir á aðgengi að nikótínvörunum eru sagðar hafa skilað litlum árangri í að draga úr neyslu barna og ungmenna á þeim. 24. október 2024 11:08 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
„Í dag nota tæplega 40% karla á aldrinum 18-34 ára nota nikótínpúða púða sem auka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Hlutfallið hjá konum er í kringum 20%. Enn alvarlegra er að vikulega leita 3-4 börn á bráðamóttöku vegna nikótíneitrunar. Börnum sem fæðast í fráhvörfum eftir nikótínneyslu móður á meðgöngu hefur líka fjölgað,“ sagði Halla Hrund. Hún gagnrýndi markaðssetningu nikótínpúðanna og setti „hinn glaðlynda Sven“ í samhengi við þekktar auglýsingapersónur á borð við Klóa og kókómjólk og Gotta sem hvetur til neyslu á ostum. „Svo er það glaðlegi ljóshærði gæinn sem birtist og er að taka yfir hvert hverfið á fætur öðru? Hvaða góðverk skyldi hann vinna? Jú hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla.“ Halla leggur til að stjórnvöld bregðist við aukinni notkun á nikótínpúðum með því að klára vinnu við að móta ný heildarlög um tóbaksvarnir sem Willum Þór Þórsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra hóf en náði ekki í gegn vegna skyndilegra þingkosninga.
Tóbak Framsóknarflokkurinn Alþingi Nikótínpúðar Börn og uppeldi Tengdar fréttir 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Um 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða. Hlutfallið er hvergi hærra á Norðurlöndunum en íslensk ungmenni reykja hins vegar síst. 20. mars 2025 11:18 Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera „Við getum aftur orðið fremst meðal þjóða í tóbaksvörnum en til þess þurfum við hugrakka stjórnmálamenn sem þora að taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir.“ 10. mars 2025 12:05 Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Nýtt gjald á nikótínpúða sem lagt er til að taki gildi á næsta ári gæti hækkað verð á hverri dós um þrjú hundruð krónur. Takmarkanir á aðgengi að nikótínvörunum eru sagðar hafa skilað litlum árangri í að draga úr neyslu barna og ungmenna á þeim. 24. október 2024 11:08 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Um 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða. Hlutfallið er hvergi hærra á Norðurlöndunum en íslensk ungmenni reykja hins vegar síst. 20. mars 2025 11:18
Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera „Við getum aftur orðið fremst meðal þjóða í tóbaksvörnum en til þess þurfum við hugrakka stjórnmálamenn sem þora að taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir.“ 10. mars 2025 12:05
Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Nýtt gjald á nikótínpúða sem lagt er til að taki gildi á næsta ári gæti hækkað verð á hverri dós um þrjú hundruð krónur. Takmarkanir á aðgengi að nikótínvörunum eru sagðar hafa skilað litlum árangri í að draga úr neyslu barna og ungmenna á þeim. 24. október 2024 11:08