Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 10:10 Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. Fram kemur í samningnum að PPP eigi að ljúka rannsókn sem eigendurnir höfðu áður sinnt sem starfsmenn hjá saksóknara. Morgunblaðið hefur samninginn undir höndum og fram kemur í umfjöllun þess að hann hafi verið undirritaður af Ólafi Þ. Haukssyni sérstökum saksóknara og Guðmundi Hauki Gunnarssyni og Jóni Óttari Ólafssyni, eigendum og stofnendum PPP sf. Þeir voru enn starfsmenn sérstaks saksóknara og í desember 2011 störfuðu þeir bæði fyrir embættið og PPP sem þeir höfðu þá nýstofnað. Blaðið kveðst einnig hafa skýrslutöku lögreglu af Ólafi Þ. Haukssyni undir höndum þar sem fram kemur að hann hafi verið vel meðvitaður um stofnun PPP og markmið fyrirtækisins. Líkt og Vísir hefur fjallað um höfðu þeir Jón Óttar og Guðmundur Haukur nýlega látið af störfum hjá embætti sérstaks saksóknara þar sem þeir gegndu áþekkum störfum þeim sem þeir hófu að sinna undir nafni PPP. Ólafur Þ. Hauksson kærði Guðmund Hauk og Jón Óttar árið 2012 fyrir að hafa rofið þagnarskyldu en embætti ríkissaksóknara felldi kæruna síðar niður. Fram kom í gær að lögreglunni á Suðurlandi hafði verið falin rannsókn á mögulegum brotum PPP á persónuverndarlögum í tengslum við njósnastarfsemi og gagnaþjófnað. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sagt málið grafalvarlegt og raunar svik við almenning. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur sagt að hann telji ástæðu til að bæði Ólafur Þór Hauksson og Sigríður Friðjónsdóttir stígi til hliðar meðan rannsókn fer fram. Ólafur Þór telur hins vegar ekki ástæðu til þess. Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Stjórnsýsla Tengdar fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur lagst yfir hlerunar- og gagnastuldsmálið og hann segir ótvírætt að þar beri ríkissaksóknari og þáverandi sérstakur saksóknari ábyrgð. Þeim beri að víkja við rannsókn málsins. 9. maí 2025 11:36 „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Víðir Reynisson, þingmaður og fyrrverandi lögreglumaður, segir víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksókna slá sig mjög illa. Þeir sem stálu gögnunum hafi svikið lögreglumannastéttina og eyðilaggt það traust sem stéttin hafi byggt yfir langan tíma. 8. maí 2025 22:45 Einn rólegur, annar afar ósáttur Ríkissaksóknari rannsakar tvö mál í tengslum við víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksóknara. Dómsmálaráðherra segir málið svik við almenning og réttarkerfið. Maður sem var hleraður er afar ósáttur við vinnubrögð saksóknara og íhugar að leita réttar síns. 8. maí 2025 21:23 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira
Fram kemur í samningnum að PPP eigi að ljúka rannsókn sem eigendurnir höfðu áður sinnt sem starfsmenn hjá saksóknara. Morgunblaðið hefur samninginn undir höndum og fram kemur í umfjöllun þess að hann hafi verið undirritaður af Ólafi Þ. Haukssyni sérstökum saksóknara og Guðmundi Hauki Gunnarssyni og Jóni Óttari Ólafssyni, eigendum og stofnendum PPP sf. Þeir voru enn starfsmenn sérstaks saksóknara og í desember 2011 störfuðu þeir bæði fyrir embættið og PPP sem þeir höfðu þá nýstofnað. Blaðið kveðst einnig hafa skýrslutöku lögreglu af Ólafi Þ. Haukssyni undir höndum þar sem fram kemur að hann hafi verið vel meðvitaður um stofnun PPP og markmið fyrirtækisins. Líkt og Vísir hefur fjallað um höfðu þeir Jón Óttar og Guðmundur Haukur nýlega látið af störfum hjá embætti sérstaks saksóknara þar sem þeir gegndu áþekkum störfum þeim sem þeir hófu að sinna undir nafni PPP. Ólafur Þ. Hauksson kærði Guðmund Hauk og Jón Óttar árið 2012 fyrir að hafa rofið þagnarskyldu en embætti ríkissaksóknara felldi kæruna síðar niður. Fram kom í gær að lögreglunni á Suðurlandi hafði verið falin rannsókn á mögulegum brotum PPP á persónuverndarlögum í tengslum við njósnastarfsemi og gagnaþjófnað. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sagt málið grafalvarlegt og raunar svik við almenning. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur sagt að hann telji ástæðu til að bæði Ólafur Þór Hauksson og Sigríður Friðjónsdóttir stígi til hliðar meðan rannsókn fer fram. Ólafur Þór telur hins vegar ekki ástæðu til þess.
Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Stjórnsýsla Tengdar fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur lagst yfir hlerunar- og gagnastuldsmálið og hann segir ótvírætt að þar beri ríkissaksóknari og þáverandi sérstakur saksóknari ábyrgð. Þeim beri að víkja við rannsókn málsins. 9. maí 2025 11:36 „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Víðir Reynisson, þingmaður og fyrrverandi lögreglumaður, segir víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksókna slá sig mjög illa. Þeir sem stálu gögnunum hafi svikið lögreglumannastéttina og eyðilaggt það traust sem stéttin hafi byggt yfir langan tíma. 8. maí 2025 22:45 Einn rólegur, annar afar ósáttur Ríkissaksóknari rannsakar tvö mál í tengslum við víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksóknara. Dómsmálaráðherra segir málið svik við almenning og réttarkerfið. Maður sem var hleraður er afar ósáttur við vinnubrögð saksóknara og íhugar að leita réttar síns. 8. maí 2025 21:23 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira
Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur lagst yfir hlerunar- og gagnastuldsmálið og hann segir ótvírætt að þar beri ríkissaksóknari og þáverandi sérstakur saksóknari ábyrgð. Þeim beri að víkja við rannsókn málsins. 9. maí 2025 11:36
„Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Víðir Reynisson, þingmaður og fyrrverandi lögreglumaður, segir víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksókna slá sig mjög illa. Þeir sem stálu gögnunum hafi svikið lögreglumannastéttina og eyðilaggt það traust sem stéttin hafi byggt yfir langan tíma. 8. maí 2025 22:45
Einn rólegur, annar afar ósáttur Ríkissaksóknari rannsakar tvö mál í tengslum við víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksóknara. Dómsmálaráðherra segir málið svik við almenning og réttarkerfið. Maður sem var hleraður er afar ósáttur við vinnubrögð saksóknara og íhugar að leita réttar síns. 8. maí 2025 21:23