Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 06:02 Haukakonan Diamond Battles hefur hér góðar gætur á Njarðvíkurkonunni Huldu Maríu Agnarsdóttur. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira
Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira