Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 22:45 Stamford Bridge hefur verið heimavöllur Chelsea frá árinu 1905 en það er ekkert pláss á svæðinu til að stækka leikvanginn almennilega enda í miðju íbúðahverfi og rétt við lestarteina. Getty/Liverpool FC Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Chelsea spilar á Stamford Bridge leikvanginum en það er löngu ljóst að leikvangurinn stenst ekki lengur samanburð við leikvanga hinna stóru félaganna í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur verið því með nýjan leikvang á borðinu í nokkurn tíma en þrátt fyrir það gæti samt verið löng bið í hann. „Ég veit ekki hvort að það verði af þessu því það er svo margt sem stendur í veginum,“ sagði svissneski miðilljarðamæringurinn Hansjörg Wyss við Daily Mail en hann er í eigandahópi Chelsea. Stamford Bridge er í dag bara níundi stærsti leikvangur ensku úrvalsdeildarinnar en hann tekur 41 þúsund manns í sæti. Þetta eru 33 þúsund færri sæti en hjá Manchester United sem ætlar líka að stækka við sig á næstu árum. Þetta eru meira að segja níu þúsund færri sæti en hjá b-deildarliði Sunderland. Þegar Todd Boehly og fjárfestingahópur hans tóku yfir Chelsea fyrir þremur árum þá var markmiðið að fá nýjan leikvang á næstu fimmtán til tuttugu árum. Vandamálið er að fá leyfi í London fyrir nýjan leikvang og sá gríðarlegi kostnaður sem fylgir því að byggja leikvang í borginni. Aftonblaðið fjallar um þetta. „Ég held að allir átti sig á því að félag sem er eins stórt og Chelsea verður að vera með leikvang í takt við stærð félagsins,“ sagði Todd Boehly þá en nú eru uppi áhyggjur innan félagsins að það sé mögulega langur tími í nýjan leikvang. Nýi leikvangurinn átti að taka sextíu þúsund manns í sæti og kosta yfir fjögur hundruð milljarða króna árið 2022 en sá kostnaður hefur nú rokið upp úr öllu valdi. Samkvæmt frétt Daily Mail þá gæti Chelsea þurft að bíða til ársins 2042 eftir nýjum leikvangi. Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Chelsea spilar á Stamford Bridge leikvanginum en það er löngu ljóst að leikvangurinn stenst ekki lengur samanburð við leikvanga hinna stóru félaganna í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur verið því með nýjan leikvang á borðinu í nokkurn tíma en þrátt fyrir það gæti samt verið löng bið í hann. „Ég veit ekki hvort að það verði af þessu því það er svo margt sem stendur í veginum,“ sagði svissneski miðilljarðamæringurinn Hansjörg Wyss við Daily Mail en hann er í eigandahópi Chelsea. Stamford Bridge er í dag bara níundi stærsti leikvangur ensku úrvalsdeildarinnar en hann tekur 41 þúsund manns í sæti. Þetta eru 33 þúsund færri sæti en hjá Manchester United sem ætlar líka að stækka við sig á næstu árum. Þetta eru meira að segja níu þúsund færri sæti en hjá b-deildarliði Sunderland. Þegar Todd Boehly og fjárfestingahópur hans tóku yfir Chelsea fyrir þremur árum þá var markmiðið að fá nýjan leikvang á næstu fimmtán til tuttugu árum. Vandamálið er að fá leyfi í London fyrir nýjan leikvang og sá gríðarlegi kostnaður sem fylgir því að byggja leikvang í borginni. Aftonblaðið fjallar um þetta. „Ég held að allir átti sig á því að félag sem er eins stórt og Chelsea verður að vera með leikvang í takt við stærð félagsins,“ sagði Todd Boehly þá en nú eru uppi áhyggjur innan félagsins að það sé mögulega langur tími í nýjan leikvang. Nýi leikvangurinn átti að taka sextíu þúsund manns í sæti og kosta yfir fjögur hundruð milljarða króna árið 2022 en sá kostnaður hefur nú rokið upp úr öllu valdi. Samkvæmt frétt Daily Mail þá gæti Chelsea þurft að bíða til ársins 2042 eftir nýjum leikvangi.
Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira