Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 10:01 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Fyrst svarar Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, því hvort loftslagsmálin séu horfin af dagskrá heimsins. Mun minni umræða hefur verið um þau en áður og stjórnmálamenn sem hafa lítinn áhuga á þessu máli, komist til valda á síðustu mánuðum/árum. Hvert er framhaldið? Þar á eftir ræðir Eiríkur Bergmann prófessor alþjóðamálin: kosningasigur Reform í Bretlandi, tilraun þýskra yfirvalda til að ráða niðurlögum AfD með því að skilgreina þennan næst stærsta stjórnmálaflokk landsins sem öfgasamtök og áhrif skyldra flokka og hugmynda sem hvarvetna ryðja sér til rúms. Grímur Grímsson, alþingismaður og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, ræða síðan njósnamálið svokallaða sem mest var, áhrif þess á orðspor lögreglunnar o.fl. Loks kemur Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, í Sprengisand til að ræða borgarmálin, fjárhag borgarinnar og svara því m.a. hvort „Græna skrímslið“ í Breiðholti verði fjarlægt. Hægt er að hlusta á Sprengisand á Bylgjunni og í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Fyrst svarar Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, því hvort loftslagsmálin séu horfin af dagskrá heimsins. Mun minni umræða hefur verið um þau en áður og stjórnmálamenn sem hafa lítinn áhuga á þessu máli, komist til valda á síðustu mánuðum/árum. Hvert er framhaldið? Þar á eftir ræðir Eiríkur Bergmann prófessor alþjóðamálin: kosningasigur Reform í Bretlandi, tilraun þýskra yfirvalda til að ráða niðurlögum AfD með því að skilgreina þennan næst stærsta stjórnmálaflokk landsins sem öfgasamtök og áhrif skyldra flokka og hugmynda sem hvarvetna ryðja sér til rúms. Grímur Grímsson, alþingismaður og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, ræða síðan njósnamálið svokallaða sem mest var, áhrif þess á orðspor lögreglunnar o.fl. Loks kemur Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, í Sprengisand til að ræða borgarmálin, fjárhag borgarinnar og svara því m.a. hvort „Græna skrímslið“ í Breiðholti verði fjarlægt. Hægt er að hlusta á Sprengisand á Bylgjunni og í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira