Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Lovísa Arnardóttir skrifar 29. apríl 2025 10:15 Benedikt forstjóri Lauf cycles. Aðsend Hjólaframleiðandinn Lauf Cycles hefur lokið tæplega 500 milljón króna fjármögnunarlotu. Í tilkynningu segir að um sé að ræða mikilvægt skref fyrirtækisins. Þar kemur einnig fram að nýta eigi fjármagnið til að efla frekari vöruþróun, styðja við sókn á alþjóðamarkaði og auka framleiðslugetu. „Við erum mjög ánægð með að hafa náð þessum áfanga og þakklát fyrir traust fjárfesta okkar,” segir Benedikt Skúlason, framkvæmdastjóri Lauf Cycles. „Fjármögnunin gerir okkur kleift að hraða þróun nýrra vara, auka framleiðslugetu og sækja af enn meiri krafti inn á erlenda markaði. Þetta eru spennandi tímar.“ Kvika fjárfestingarbanki veitti samkvæmt tilkynningu ráðgjöf við hlutafjáraukninguna, sem var leidd af hluthöfum félagsins, ásamt aðkomu nýrra aðila. Hjólið Seigla sem er framleitt af Lauf. Lauf Lauf kynnti félagið sitt fyrsta fjallahjól en hefur þegar skapað sér sess á alþjóðlegum markaði í hjólahönnun, sérstaklega á sviði malar- og götuhjóla en nýverið. Undanfarin þrjú ár hefur Lauf Cycles unnið að uppsetningu á öflugri samsetningarverksmiðju í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum. Í tilkynningu segir að verksmiðjan færi félaginu aukið rekstrarhagræði og öryggi, sérstaklega á þeim umbrotstímum sem nú ríkja.Lauf Forks var stofnað árið 2011 og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir framsæknar nýjungar í hjólageiranum. Í upphafi var Lauf stofnað utan um uppfinningu á demparagaffli fyrir reiðhjól sem fyrirtækið er með einkaleyfi á. Í dag er fyrirtækið einnig með alþjóðlegt einkaleyfi á stýri fyrir reiðhjól sem einnig er uppfinning félagsins. Fyrirtækið selur þrjár tegundir hjóla, Seiglu, malarhjól, Úthald, götuhjól, og Elju, fjallahjól. Nýsköpun Hjólreiðar Bandaríkin Tengdar fréttir Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. 21. september 2022 00:08 Lauf metið á þrjá milljarða eftir hlutafjáraukningu Íslenska hjólafyrirtækið Lauf Forks hf. hefur lokið 270 milljón króna hlutafjáraukningu en uppistaða aukningarinnar kemur frá nýjum hluthöfum. Heildarvirði Lauf er metið á um þrjá milljarða króna eftir viðskiptin. 28. desember 2021 14:21 Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum. 28. júní 2015 20:57 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
„Við erum mjög ánægð með að hafa náð þessum áfanga og þakklát fyrir traust fjárfesta okkar,” segir Benedikt Skúlason, framkvæmdastjóri Lauf Cycles. „Fjármögnunin gerir okkur kleift að hraða þróun nýrra vara, auka framleiðslugetu og sækja af enn meiri krafti inn á erlenda markaði. Þetta eru spennandi tímar.“ Kvika fjárfestingarbanki veitti samkvæmt tilkynningu ráðgjöf við hlutafjáraukninguna, sem var leidd af hluthöfum félagsins, ásamt aðkomu nýrra aðila. Hjólið Seigla sem er framleitt af Lauf. Lauf Lauf kynnti félagið sitt fyrsta fjallahjól en hefur þegar skapað sér sess á alþjóðlegum markaði í hjólahönnun, sérstaklega á sviði malar- og götuhjóla en nýverið. Undanfarin þrjú ár hefur Lauf Cycles unnið að uppsetningu á öflugri samsetningarverksmiðju í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum. Í tilkynningu segir að verksmiðjan færi félaginu aukið rekstrarhagræði og öryggi, sérstaklega á þeim umbrotstímum sem nú ríkja.Lauf Forks var stofnað árið 2011 og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir framsæknar nýjungar í hjólageiranum. Í upphafi var Lauf stofnað utan um uppfinningu á demparagaffli fyrir reiðhjól sem fyrirtækið er með einkaleyfi á. Í dag er fyrirtækið einnig með alþjóðlegt einkaleyfi á stýri fyrir reiðhjól sem einnig er uppfinning félagsins. Fyrirtækið selur þrjár tegundir hjóla, Seiglu, malarhjól, Úthald, götuhjól, og Elju, fjallahjól.
Nýsköpun Hjólreiðar Bandaríkin Tengdar fréttir Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. 21. september 2022 00:08 Lauf metið á þrjá milljarða eftir hlutafjáraukningu Íslenska hjólafyrirtækið Lauf Forks hf. hefur lokið 270 milljón króna hlutafjáraukningu en uppistaða aukningarinnar kemur frá nýjum hluthöfum. Heildarvirði Lauf er metið á um þrjá milljarða króna eftir viðskiptin. 28. desember 2021 14:21 Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum. 28. júní 2015 20:57 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. 21. september 2022 00:08
Lauf metið á þrjá milljarða eftir hlutafjáraukningu Íslenska hjólafyrirtækið Lauf Forks hf. hefur lokið 270 milljón króna hlutafjáraukningu en uppistaða aukningarinnar kemur frá nýjum hluthöfum. Heildarvirði Lauf er metið á um þrjá milljarða króna eftir viðskiptin. 28. desember 2021 14:21
Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum. 28. júní 2015 20:57