Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2025 13:05 Elliði Vignisson, bæjarstjóri er að sjálfsögðu kampakátur með rekstur sveitarfélagsins, sem hann stýrir með fjölbreyttum hópi starfsmanna og bæjarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Ölfus skilaði um einum og hálfum milljarði króna í hagnað á síðasta ári af rekstri samkvæmt nýju ársreikningi, sem hefur nú verið birtur. Þá fjölgar íbúum sveitarfélagsins mjög ört enda eru eru 230 íbúðir í byggingu núna í Þorlákshöfn. Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira