Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 19:40 Landsliðsmaðurinn Gunnar Karl við stýrið. Vísir Norðurlandamótið í hermiakstri fer fram hér á landi um helgina. Fjórir Íslendingar taka þátt í mótinu og landsliðsmaður stefnir á gullverðlaunin. Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan. Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira
Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan.
Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira