Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Kjartan Kjartansson skrifar 23. apríl 2025 15:54 Lögreglumenn snúa niður mótmælanda í Ankara í síðasta mánuði. Mótmælin brutust út eftir að stjórnvöld létu handtaka helsta pólitíska keppinaut Erdogan forseta. Vísir/EPA Allt að tólf ára fangelsisdómur vofir yfir sænskum blaðamanni ef hann verður sakfelldur fyrir að móðga Recep Erdogan, forseta Tyrklands, og hryðjuverkabrot. Blaðamaðurinn var handtekinn í lok mars þegar hann ætlaði að fjalla um mótmæli gegn forsetanum. Ritstjóri Dagens ETC í Svíþjóð segir að Joakim Medin, blaðamaður hans sem var handtekinn í Tyrklandi, segir tyrknesk stjórnvöld reyna að halda því fram að öll umfjöllun hans um landið sé hryðjuverk sem sé fráleitt. „Ég get aðeins ítrekað að hann er blaðamaður sem hefur stundað blaðamennsku,“ sagði Andreas Gustavsson, ritstjóri Medin. Medin er ákærður fyrir að móðga Erdogan en við því liggur allt að þriggja ára fangelsisrefsing. Þá á hann yfir höfði sér níu ára fangelsisdóm fyrir að tilheyra PKK, hópi herskárra Kúrda, sem tyrknesk stjórnvöld skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Mótmælin sem Medin hugðist fylgjast með hófust eftir að tyrknesk stjórnvöld handtóku borgarstjóra Istanbúl, helsta keppinaut Erdogan um forsetaembættið, um miðjan mars. Medin var sjálfur handtekinn við komuna til landsins. Hann hefur fjallað um málefni Tyrklands um árabil. Réttarhöld yfir Medin eiga að hefjast í næstu viku, að sögn evrópska blaðsins Politico. Sænsk stjórnvöld hafa þrýst á þau tyrknesku að sleppa blaðamanninum. Samskipti ríkjanna hafa verið nokkuð stormasöm en Tyrkir lögðust gegn NATO-aðild Svía vegna kúrdískra hópa sem starfa í Svíþjóð. Svíþjóð Tyrkland Fjölmiðlar Tjáningarfrelsi Mannréttindi Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Ritstjóri Dagens ETC í Svíþjóð segir að Joakim Medin, blaðamaður hans sem var handtekinn í Tyrklandi, segir tyrknesk stjórnvöld reyna að halda því fram að öll umfjöllun hans um landið sé hryðjuverk sem sé fráleitt. „Ég get aðeins ítrekað að hann er blaðamaður sem hefur stundað blaðamennsku,“ sagði Andreas Gustavsson, ritstjóri Medin. Medin er ákærður fyrir að móðga Erdogan en við því liggur allt að þriggja ára fangelsisrefsing. Þá á hann yfir höfði sér níu ára fangelsisdóm fyrir að tilheyra PKK, hópi herskárra Kúrda, sem tyrknesk stjórnvöld skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Mótmælin sem Medin hugðist fylgjast með hófust eftir að tyrknesk stjórnvöld handtóku borgarstjóra Istanbúl, helsta keppinaut Erdogan um forsetaembættið, um miðjan mars. Medin var sjálfur handtekinn við komuna til landsins. Hann hefur fjallað um málefni Tyrklands um árabil. Réttarhöld yfir Medin eiga að hefjast í næstu viku, að sögn evrópska blaðsins Politico. Sænsk stjórnvöld hafa þrýst á þau tyrknesku að sleppa blaðamanninum. Samskipti ríkjanna hafa verið nokkuð stormasöm en Tyrkir lögðust gegn NATO-aðild Svía vegna kúrdískra hópa sem starfa í Svíþjóð.
Svíþjóð Tyrkland Fjölmiðlar Tjáningarfrelsi Mannréttindi Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira