Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2025 08:26 Frá Stóra plokkdeginum á síðasta ári. Mummi Lú „Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og taka þátt í opnunarviðburðinum, sérstaklega íbúar í Breiðholti. Í tilkynningu frá aðstandendum dagsins segir að auk forseta mun forseti Rótarý-hreyfingarinnar, Jón Karl Ólafsson, setja daginn formlega . Þeim til halds og trausts verða félagar úr Rótarý hreyfingunni og meðlimir í Plokk á Íslandi. „Sérstakur gestur setningarinnar verður Elín Birna plokkari frá Eyrarbakka ásamt fleirum í hennar deild sem hjálpa nýliðum af stað í sportinu. Það er Rótarý hreyfingin í samstarfi við Landsvirkjun og Umhverfisráðuneytið sem stendur fyrir Stóra Plokkdeginum. Fyrsti Stóri plokkdagurinn var haldinn árið 2018 en síðan hefur þessum hátíðisdegi umhverfis og snyrtimennsku vaxið ásmegin við hvert ár sem líður. Um 8 þúsund manns eru þátttakendur í Facebook samfélaginu Plokk á Íslandi, en þar deilir fólk sigurfréttum af átökum sínum við ruslaskrímslið. Öllum sem skipuleggja viðburði í kringum daginn heimilt að nota merki dagsins og myndefni tengt honum til kynningar á verkefnum tengdum plokki og umhverfishreinsun. Þá fagnar SORPA plokkurum á endurvinnslustöðvum sínum og öllum velkomið að koma með afrakstur plokksins til þeirra í kjölfar dagsins. Þá tekur Reykjavíkurborg við ábendingum á sunnudaginn um hvert sækja megi plokkað rusl í síma 411-8440. Einnig er gott að senda ábendingar um hvar ruslapoka er að finna á ábendingavef borgarinnar. Bílar á vegum borgarinnar verða á ferðinni til að sækja poka frá plokkurum. Fleiri sveitarfélög bjóða upp á svipaða eða sambærilega þjónustu og hægt er að kynna sér það á vef viðkomandi sveitarfélaga eða samfélagsmiðla. Þau sem ætla að skipuleggja plokk viðburð á Stóra plokkdaginn er bent á að senda upplýsingar á plokk@plokk.is svo hægt sé að geta hans í dagskrá dagsins. Einnig má tengja viðburði á Facebook við “Stóra plokkdaginn” á samfélagsmiðlinum og gera hann þannig að opinberum þátttakanda í dagskránni,“ segir í tilkynningunni. Umhverfismál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Reykjavík Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Í tilkynningu frá aðstandendum dagsins segir að auk forseta mun forseti Rótarý-hreyfingarinnar, Jón Karl Ólafsson, setja daginn formlega . Þeim til halds og trausts verða félagar úr Rótarý hreyfingunni og meðlimir í Plokk á Íslandi. „Sérstakur gestur setningarinnar verður Elín Birna plokkari frá Eyrarbakka ásamt fleirum í hennar deild sem hjálpa nýliðum af stað í sportinu. Það er Rótarý hreyfingin í samstarfi við Landsvirkjun og Umhverfisráðuneytið sem stendur fyrir Stóra Plokkdeginum. Fyrsti Stóri plokkdagurinn var haldinn árið 2018 en síðan hefur þessum hátíðisdegi umhverfis og snyrtimennsku vaxið ásmegin við hvert ár sem líður. Um 8 þúsund manns eru þátttakendur í Facebook samfélaginu Plokk á Íslandi, en þar deilir fólk sigurfréttum af átökum sínum við ruslaskrímslið. Öllum sem skipuleggja viðburði í kringum daginn heimilt að nota merki dagsins og myndefni tengt honum til kynningar á verkefnum tengdum plokki og umhverfishreinsun. Þá fagnar SORPA plokkurum á endurvinnslustöðvum sínum og öllum velkomið að koma með afrakstur plokksins til þeirra í kjölfar dagsins. Þá tekur Reykjavíkurborg við ábendingum á sunnudaginn um hvert sækja megi plokkað rusl í síma 411-8440. Einnig er gott að senda ábendingar um hvar ruslapoka er að finna á ábendingavef borgarinnar. Bílar á vegum borgarinnar verða á ferðinni til að sækja poka frá plokkurum. Fleiri sveitarfélög bjóða upp á svipaða eða sambærilega þjónustu og hægt er að kynna sér það á vef viðkomandi sveitarfélaga eða samfélagsmiðla. Þau sem ætla að skipuleggja plokk viðburð á Stóra plokkdaginn er bent á að senda upplýsingar á plokk@plokk.is svo hægt sé að geta hans í dagskrá dagsins. Einnig má tengja viðburði á Facebook við “Stóra plokkdaginn” á samfélagsmiðlinum og gera hann þannig að opinberum þátttakanda í dagskránni,“ segir í tilkynningunni.
Umhverfismál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Reykjavík Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira