Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. apríl 2025 07:29 Það var annasamt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Aðstoðar lögreglu var óskað vegna innbrots en þjófarnir voru enn á vettvangi þegar lögreglu bar að garði og voru tveir handteknir. Þeir eru vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þetta er meðal þeirra verkefna sem fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sinntu í nótt en fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að þetta hafi verið erilsöm páskanótt. Fangageymslur eru fullar og alls eru 67 mál bókuð í kerfum lögreglunnar fram undir klukkan fimm í morgun. Lögreglumenn á lögreglustöð eitt sem sinnir verkefnum í miðborginni, vesturbæ og Seltjarnarnesi sinntu innan um umferðarlagabrotum víðáttuölvuðum einstaklingi sem reyndist vera í ólögmætri dvöl á landinu og var vistaður í fangaklefa. Ökumaður var stöðvaður við akstur við hefðbundið umferðareftirlit í umdæmi lögreglustöðvar tvö sem sinnir verkefnum í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Hann er grunaður um að aka undir áhrifum, skjalafals og að nota ekki öryggisbelti. Hann reyndist einnig eftirlýstur og var vistaður í fangaklefa. Aðstoðar fulltrúa lögreglustöðvar þrjú sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti vegna yfirstandandi slagsmála í heimahúsi og að búið væri að beita úðavopni á brotaþola. Fjórir aðilar handteknir vegna rannsóknar málsins. Lögreglumál Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Þetta er meðal þeirra verkefna sem fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sinntu í nótt en fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að þetta hafi verið erilsöm páskanótt. Fangageymslur eru fullar og alls eru 67 mál bókuð í kerfum lögreglunnar fram undir klukkan fimm í morgun. Lögreglumenn á lögreglustöð eitt sem sinnir verkefnum í miðborginni, vesturbæ og Seltjarnarnesi sinntu innan um umferðarlagabrotum víðáttuölvuðum einstaklingi sem reyndist vera í ólögmætri dvöl á landinu og var vistaður í fangaklefa. Ökumaður var stöðvaður við akstur við hefðbundið umferðareftirlit í umdæmi lögreglustöðvar tvö sem sinnir verkefnum í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Hann er grunaður um að aka undir áhrifum, skjalafals og að nota ekki öryggisbelti. Hann reyndist einnig eftirlýstur og var vistaður í fangaklefa. Aðstoðar fulltrúa lögreglustöðvar þrjú sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti vegna yfirstandandi slagsmála í heimahúsi og að búið væri að beita úðavopni á brotaþola. Fjórir aðilar handteknir vegna rannsóknar málsins.
Lögreglumál Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira