Sport

Dag­skráin í dag: For­múla 1 og NBA á Páska­sunnu­degi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Boston Celtics hefur leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld.
Boston Celtics hefur leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Adam Glanzman/Getty Images

Um að gera að horfa á Stöð 2 Sport í dag og njóta.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 19.30 mætast Orlando Magic og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar i körfubolta.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 04.30 er Volvo China Open-mótið í golfi á dagskrá.

Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 11.25 er leikur Köln og Münster í þýsku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá.

Klukkan 16.30 er Formúla 1 keppni helgarinnar á dagskrá. Hún fer fram í Sádi-Arabíu að þessu sinni.

Klukkan 23.00 er leikur Astros og Padres í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×