Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 13:02 Rúben Amorim fagnar sigurmarki Manchester United á móti Lyon á Old Trafford í gærkvöld.i Getty/Shaun Botterill Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Þetta gaf Portúgalinn út eftir að United tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Manchester United mætir spænska liðinu Athletic Bilbao í undanúrslitum keppninnar og sigurvegarinn kemst í úrslitaleik á móti annað hvort Tottenham eða Bodö/Glímt. Það lið sem vinnur Evrópudeildina fær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili en United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í ár. Mikilvægi Evrópudeildarinnar er því gríðarlegt. United er í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni en getur ekki fallið. Deildarleikirnir verða því notaðir til að skoða ungu leikmenn liðsins í alvöru leikjum. „Við verðum að einbeita okkur að Evrópudeildinni og munum því taka áhættu í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Rúben Amorim. „Okkar fókus verður á Evrópudeildinni og ég mun því spila krökkunum í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmennirnir verða að skilja það,“ sagði Amorim. United er með 38 stig eða sautján stigum meira en Ipswich sem situr í efsta fallsætinu. Ipswich getur í mesta lagi náð átján stigum í lokaleikjum sínum. West Ham og Úlfarnir eru þremur sætum á eftir United og Tottenham er bara einu stigi á eftir Manchester United eins og staðan er núna. Stuðningmenn United mega því fara að búa sig undir það að liðið endi enðar en í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni í ár en það væri allt fyrirgefið ef liðið tryggir sér bikar og sæti í Meistaradeildinni á 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Þetta gaf Portúgalinn út eftir að United tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Manchester United mætir spænska liðinu Athletic Bilbao í undanúrslitum keppninnar og sigurvegarinn kemst í úrslitaleik á móti annað hvort Tottenham eða Bodö/Glímt. Það lið sem vinnur Evrópudeildina fær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili en United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í ár. Mikilvægi Evrópudeildarinnar er því gríðarlegt. United er í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni en getur ekki fallið. Deildarleikirnir verða því notaðir til að skoða ungu leikmenn liðsins í alvöru leikjum. „Við verðum að einbeita okkur að Evrópudeildinni og munum því taka áhættu í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Rúben Amorim. „Okkar fókus verður á Evrópudeildinni og ég mun því spila krökkunum í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmennirnir verða að skilja það,“ sagði Amorim. United er með 38 stig eða sautján stigum meira en Ipswich sem situr í efsta fallsætinu. Ipswich getur í mesta lagi náð átján stigum í lokaleikjum sínum. West Ham og Úlfarnir eru þremur sætum á eftir United og Tottenham er bara einu stigi á eftir Manchester United eins og staðan er núna. Stuðningmenn United mega því fara að búa sig undir það að liðið endi enðar en í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni í ár en það væri allt fyrirgefið ef liðið tryggir sér bikar og sæti í Meistaradeildinni á 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira