„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2025 12:04 Erna Guðrún Magnúsdóttir og stöllur í Víkingi virðast ekki alveg sannfærðar um ágæti leikaraskaps. Stöð 2 Sport Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að segja leikmönnum Bestu deildar kvenna til í nýrri auglýsingu og í þetta sinn vill hún sjá stelpurnar falla með tilþrifum til jarðar. Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Sjá meira
Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.
Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Sjá meira
Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01
Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03
„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01