„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2025 12:04 Erna Guðrún Magnúsdóttir og stöllur í Víkingi virðast ekki alveg sannfærðar um ágæti leikaraskaps. Stöð 2 Sport Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að segja leikmönnum Bestu deildar kvenna til í nýrri auglýsingu og í þetta sinn vill hún sjá stelpurnar falla með tilþrifum til jarðar. Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.
Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01
Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03
„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01