Stígvél og tækniframfarir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2025 20:37 Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri RARIK segir að fyrirtækið sé að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp með gervigreindinni, sem nýtist vel við stýringu á kerfum fyrirtækisins og þjónustu við viðskiptavini. Hjá RARIK starfa um 220 manns á 19 starfsstöðvum út um allt land. Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Sjá meira
Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Sjá meira