Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. apríl 2025 23:45 Lögregla verst allra fregna af málinu. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kona á þrítugsaldri var á föstudag úrskurðuð í gæsluvarðhald í tengslum við andlát karlmanns um áttrætt sem tengdist henni fjölskylduböndum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er hinn látni faðir konunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu kom málið upp snemma á föstudagsmorgun og var konan leidd fyrir dómara síðar sama dag þar sem hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn málsins. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun málið vera til rannsóknar hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en það hefur þó ekki fengist staðfest af hálfu lögreglu. Í samtali við fréttastofu kveðst yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu ekkert geta staðfest og verst allra fregna af málinu. Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. Uppfært sunnudaginn 13. apríl kl. 09:18: Í morgun barst tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæði þar sem fram kemur að kona um þrítugt hafi í fyrrakvöld verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness í fyrrakvöld til miðvikudagsins 16. apríl á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Sjá einnig: Handtekin vegna andláts föðurs síns Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Garðabær Rannsókn á andláti í Garðabæ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu kom málið upp snemma á föstudagsmorgun og var konan leidd fyrir dómara síðar sama dag þar sem hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn málsins. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun málið vera til rannsóknar hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en það hefur þó ekki fengist staðfest af hálfu lögreglu. Í samtali við fréttastofu kveðst yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu ekkert geta staðfest og verst allra fregna af málinu. Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. Uppfært sunnudaginn 13. apríl kl. 09:18: Í morgun barst tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæði þar sem fram kemur að kona um þrítugt hafi í fyrrakvöld verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness í fyrrakvöld til miðvikudagsins 16. apríl á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Sjá einnig: Handtekin vegna andláts föðurs síns Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Garðabær Rannsókn á andláti í Garðabæ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira