Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2025 07:22 Sagan heldur áfram. Mohamed Salah heldur kyrru fyrir á Anfield. getty/Andrew Powell Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira