Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 06:01 Mastersmótið í golfi hefst í dag og verður sýnt frá öllum dögunum á Stöð 2 Sport 4. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum.
Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira