Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2025 13:50 Gunnar Þór Gíslason er stjórnarmaður í Eik fasteignafélagi, sem á meðal annars Turninn í Kópavogi. Vísir Brimgarðar ehf., sem eru í eigu systkinanna sem kennd eru við Mata, eiga nú tuttugu prósenta hlut í Eik fasteignafélagi. Félagið keypti hluti fyrir alls 238 milljónir króna á föstudag. Systkinin eiga í gegnum önnur félög önnur 13,6 prósent í Eik. Í flöggun til Kauphallar segir að Brimgarðar eigi nú slétt tuttugu prósent í Eik, eða 684.961.880 hluti. Fyrir viðskipti föstudagsins hafi félagið átt sléttum fimmtán milljónum færri hluti. Langstærstu hluthafarnir Þá segir að félög tengd Brimgörðum, Langisjór ehf. og Síldarbein ehf., fari til viðbótar með atkvæðisrétt í Eik, sem tengist beinu eignarhaldi þeirra á hlutum í félaginu sem nemi samtals 465.693.424 hlutum, eða 13,6 prósentum heildarhlutafjár Eikar. Systkinin sem kennd eru við Mata eiga Langasjó saman og Gunnar Þór Gíslason, eitt systkinanna og stjórnarmaður í Eik, á Síldarbein. Þannig er samanlagður hlutur systkinanna 33,6 prósent og þau eru langsamlega stærstu hluthafarnir í félaginu. Í tveimur tilkynningum um viðskipti nákomins aðila stjórnanda í Eik, áðurnefnds Gunnars Þórs, segir að Brimgarðar hafi keypt í Eik í tveimur viðskiptum á föstudag. Annars vegar fyrir 52,8 milljónir króna á genginu 12,3 og hins vegar fyrir 182 milljónir króna á genginu 12,1. Gengi hlutabréfa í Eik stendur nú í tólf krónum. Brú bætir einnig við sig Þetta eru ekki einu tilkynningar sem Eik hefur sent Kauphöllinni í dag. Einnig barst flöggun varðandi það að Brú lífeyrissjóður hafi farið yfir tíu prósenta múrinn og eigi nú 10,176 prósenta hlut í gegnum þrjár deildir sjóðsins. Sjóðurinn keypti 6,65 milljónir hluta í félaginu en gengið liggur ekki fyrir. Eik fasteignafélag Fasteignamarkaður Kauphöllin Tengdar fréttir Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. 13. janúar 2025 08:49 Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins. 21. mars 2025 15:54 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira
Í flöggun til Kauphallar segir að Brimgarðar eigi nú slétt tuttugu prósent í Eik, eða 684.961.880 hluti. Fyrir viðskipti föstudagsins hafi félagið átt sléttum fimmtán milljónum færri hluti. Langstærstu hluthafarnir Þá segir að félög tengd Brimgörðum, Langisjór ehf. og Síldarbein ehf., fari til viðbótar með atkvæðisrétt í Eik, sem tengist beinu eignarhaldi þeirra á hlutum í félaginu sem nemi samtals 465.693.424 hlutum, eða 13,6 prósentum heildarhlutafjár Eikar. Systkinin sem kennd eru við Mata eiga Langasjó saman og Gunnar Þór Gíslason, eitt systkinanna og stjórnarmaður í Eik, á Síldarbein. Þannig er samanlagður hlutur systkinanna 33,6 prósent og þau eru langsamlega stærstu hluthafarnir í félaginu. Í tveimur tilkynningum um viðskipti nákomins aðila stjórnanda í Eik, áðurnefnds Gunnars Þórs, segir að Brimgarðar hafi keypt í Eik í tveimur viðskiptum á föstudag. Annars vegar fyrir 52,8 milljónir króna á genginu 12,3 og hins vegar fyrir 182 milljónir króna á genginu 12,1. Gengi hlutabréfa í Eik stendur nú í tólf krónum. Brú bætir einnig við sig Þetta eru ekki einu tilkynningar sem Eik hefur sent Kauphöllinni í dag. Einnig barst flöggun varðandi það að Brú lífeyrissjóður hafi farið yfir tíu prósenta múrinn og eigi nú 10,176 prósenta hlut í gegnum þrjár deildir sjóðsins. Sjóðurinn keypti 6,65 milljónir hluta í félaginu en gengið liggur ekki fyrir.
Eik fasteignafélag Fasteignamarkaður Kauphöllin Tengdar fréttir Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. 13. janúar 2025 08:49 Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins. 21. mars 2025 15:54 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira
Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. 13. janúar 2025 08:49
Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins. 21. mars 2025 15:54