Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 13:21 Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að nýir tollar Bandaríkjastjórnar þýði að leikreglur í alþjóðaviðskiptum hafi breyst. Stjórnvöld hér á landi verði að aðlaga sig að breyttum veruleika, óvissa sé orðið nýja normið. Það muni taka langan tíma að koma í ljós hvort tollarnir muni skila sér með þeim hætti sem Bandaríkin vonist eftir en til styttri tíma verði þeir sársaukafullir fyrir alþjóðahagkerfið. Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“ Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira
Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“
Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira