Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 13:21 Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að nýir tollar Bandaríkjastjórnar þýði að leikreglur í alþjóðaviðskiptum hafi breyst. Stjórnvöld hér á landi verði að aðlaga sig að breyttum veruleika, óvissa sé orðið nýja normið. Það muni taka langan tíma að koma í ljós hvort tollarnir muni skila sér með þeim hætti sem Bandaríkin vonist eftir en til styttri tíma verði þeir sársaukafullir fyrir alþjóðahagkerfið. Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“ Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“
Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira