Lækkanir í Asíu halda áfram Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. apríl 2025 07:29 Trump lenti í heimaborg sinni Miami í gærkvöldi. Al Diaz/Miami Herald via AP Lækkanir urðu á mörkuðum í Asíu þegar þeir opnuðu í nótt, annan daginn í röð eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um tollaálögur sem settar verða á öll lönd heimsins og hafa vakið áhyggjur manna um niðursveiflu í hagkerfi heimsins. Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira