Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2025 20:45 Donald Trump sýndi tollaáform Bandaríkjanna á stóru spjaldi. Ekki var hægt að sjá nafn Íslands á spjaldinu. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti rétt í þessu nýja tolla á innflutningsvörur til Bandaríkjanna. Þar tilkynnti hann að tíu prósenta lágmarkstollur yrði lagður á öll ríki. Þar með talið er Ísland. Trump sýndi þeim sem voru viðstaddir blaðamannafund hans, sem fór fram við Hvíta húsið, spjald með nýrri tollalagningu Bandaríkjanna. Ekki var að sjá að Ísland væri á spjaldinu, en hann talaði þó um að leggja tíu prósenta lágmarkstolla á öll lönd til að byggja upp efnahag Bandaríkjanna. Trump tilkynnti að hann myndi leggja tuttugu prósenta toll á Evrópusambandsríki og fimmtán prósenta toll á Noreg, tíu prósenta toll á Bretland og 31 prósenta toll á Sviss. Þá sagði hann að tollur á kínverskar vörur yrði 34 prósent. Complete list of US trade tariffs by country. pic.twitter.com/6xemd9CfPd— Clash Report (@clashreport) April 2, 2025 Einnig kynnti Trump 25 prósenta tollalagningu á alla erlenda bíla og bílahluti. Það mun taka gildi um miðnætti vestanhafs. „2. apríl 2025 mun að eilífu verða minnst sem dagsins sem amerískur iðnaður endurfæddist, dagsins sem amerísk örlög voru endurheimt, og dagsins sem Ameríka varð auðug á ný!“ sagði Trump í ávarpi sínu. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Trump sýndi þeim sem voru viðstaddir blaðamannafund hans, sem fór fram við Hvíta húsið, spjald með nýrri tollalagningu Bandaríkjanna. Ekki var að sjá að Ísland væri á spjaldinu, en hann talaði þó um að leggja tíu prósenta lágmarkstolla á öll lönd til að byggja upp efnahag Bandaríkjanna. Trump tilkynnti að hann myndi leggja tuttugu prósenta toll á Evrópusambandsríki og fimmtán prósenta toll á Noreg, tíu prósenta toll á Bretland og 31 prósenta toll á Sviss. Þá sagði hann að tollur á kínverskar vörur yrði 34 prósent. Complete list of US trade tariffs by country. pic.twitter.com/6xemd9CfPd— Clash Report (@clashreport) April 2, 2025 Einnig kynnti Trump 25 prósenta tollalagningu á alla erlenda bíla og bílahluti. Það mun taka gildi um miðnætti vestanhafs. „2. apríl 2025 mun að eilífu verða minnst sem dagsins sem amerískur iðnaður endurfæddist, dagsins sem amerísk örlög voru endurheimt, og dagsins sem Ameríka varð auðug á ný!“ sagði Trump í ávarpi sínu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira