Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2025 08:33 Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vindorka Orkumál Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun