Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 08:26 Þetta fagn Viktors Gyökeres gæti orðið áberandi í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Getty/Gualter Fatia Arsenal er í leit að stjörnuframherja og The Athletic fjallar um það í nýrri grein að félagið sé afar áhugasamt um að klófesta sænska markahrókinn Viktor Gyökeres frá Sporting Lissabon. Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United. Enski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United.
Enski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira