Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 21:58 Alessia Russo var mögnuð í kvöld. Marc Atkins/Getty Images Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 sigur á Real Madríd í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Real var 2-0 yfir eftir fyrri leikinn en Skytturnar sneru dæminu við. Það sem gerir sigur Arsenal enn merkilegri er að staðan var markalaus í hálfleik og Real Madríd í toppmálum. Eitthvað hefur verið sagt í búningsklefa Arsenal því strax á fyrstu mínútu síðari hálfleik átti Chloe Kelly fyrirgjöf sem Alessia Russo svo gott sem tæklaði í netið og staðan orðin 1-0. 💥 IT'S RUSSOOOOOO !Arsenal's remontada is afoot in North London.Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/lzADRs1SFb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Aðeins þremur mínútum síðar hafði Arsenal jafnaði metin í einvíginu. Aftur var það Kelly sem átti stoðsendinguna en að þessu sinni var það hin spænska Mariona Caldentey sem setti boltann í netið. Henni hefur ekki leiðst það enda spilaði hún með Real Madríd frá 2014 til 2024. 👀 Chloe Kelly sees Mariona and her header gets Arsenal level on aggregate with Real Madrid, 2-2!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/RPZafWKn6z— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Eftir aukaspyrnu utan að velli barst boltinn til Russo á 59. mínútu sem skoraði með þessari líka frábæru afgreiðslu. Staðan orðin 3-0 og Arsenal gjörsamlega búið að snúa einvíginu sér í hag. 😱 Acrobatic finish from Russo and Arsenal are in dreamland: 3 goals in 13 minutes to turn the tie against Real Madrid in their favor!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/zevIg6nNpO— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Á 71. mínútu hélt Russo að hún hefði fullkomnað þrennu sína og gulltryggt sæti Arsenal í undanúrslitum. Myndbandsdómari leiksins dæmdi mark hennar hins vegar af og staðan því enn 3-0. Það reyndust lokatölur leiksins. Arsenal og Lyon eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Á morgun kemur í ljós hvaða tvö lið fylgja þeim þangað. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom ekki við sögu þegar Bayern München féll úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og sat allan leikinn á varamannabekknum. 26. mars 2025 19:40 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Það sem gerir sigur Arsenal enn merkilegri er að staðan var markalaus í hálfleik og Real Madríd í toppmálum. Eitthvað hefur verið sagt í búningsklefa Arsenal því strax á fyrstu mínútu síðari hálfleik átti Chloe Kelly fyrirgjöf sem Alessia Russo svo gott sem tæklaði í netið og staðan orðin 1-0. 💥 IT'S RUSSOOOOOO !Arsenal's remontada is afoot in North London.Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/lzADRs1SFb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Aðeins þremur mínútum síðar hafði Arsenal jafnaði metin í einvíginu. Aftur var það Kelly sem átti stoðsendinguna en að þessu sinni var það hin spænska Mariona Caldentey sem setti boltann í netið. Henni hefur ekki leiðst það enda spilaði hún með Real Madríd frá 2014 til 2024. 👀 Chloe Kelly sees Mariona and her header gets Arsenal level on aggregate with Real Madrid, 2-2!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/RPZafWKn6z— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Eftir aukaspyrnu utan að velli barst boltinn til Russo á 59. mínútu sem skoraði með þessari líka frábæru afgreiðslu. Staðan orðin 3-0 og Arsenal gjörsamlega búið að snúa einvíginu sér í hag. 😱 Acrobatic finish from Russo and Arsenal are in dreamland: 3 goals in 13 minutes to turn the tie against Real Madrid in their favor!Watch the game live on DAZN & join the DAZN FanZone ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/zevIg6nNpO— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) March 26, 2025 Á 71. mínútu hélt Russo að hún hefði fullkomnað þrennu sína og gulltryggt sæti Arsenal í undanúrslitum. Myndbandsdómari leiksins dæmdi mark hennar hins vegar af og staðan því enn 3-0. Það reyndust lokatölur leiksins. Arsenal og Lyon eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Á morgun kemur í ljós hvaða tvö lið fylgja þeim þangað.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom ekki við sögu þegar Bayern München féll úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og sat allan leikinn á varamannabekknum. 26. mars 2025 19:40 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom ekki við sögu þegar Bayern München féll úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og sat allan leikinn á varamannabekknum. 26. mars 2025 19:40