Máluðu Smárann rauðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 12:02 Tvíeykið ógurlega, Kristófer Acox og Kári Jónsson, fagnar skemmtilega. vísir/diego Valur varð í gær bikarmeistari í annað sinn á þremur árum þegar liðið lagði KR örugglega að velli, 78-96, í Smáranum í Kópavogi. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Vals og fimmti stóri titilinn sem liðið vinnur síðan 2022. KR-ingar áttu ekki mikla möguleika gegn öflugum Valsmönnum í leiknum í gær. Valur hitti úr helmingi þriggja stiga skota sinna en KR aðeins úr 21 prósent sinna skota fyrir utan þriggja stiga línuna. Taiwo Badmus skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Val sem vann á endanum átján stiga sigur, 78-96. Pawel Cieslikiewicz, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Smáranum í gær og tók myndirnir sem fylgja fréttinni. Dómarar leiksins, Kristinn Óskarsson, Sigmundur Már Herbertsson og Birgir Örn Hjörvarsson.vísir/diego Kristófer leggur boltann ofan í körfuna.vísir/diego Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, með pennann á lofti.vísir/diego Frank Aron Booker á vítalínunni.vísir/diego Þórir Guðmundur Þorbjarnarson umkringdur varnarmönnum Vals.vísir/diego Finnur Freyr Stefánsson hefur nú orðið fjórum sinnum bikarmeistari á þjálfaraferlinum.vísir/diego Stuðningsmenn Vals máluðu Smárann rauðan.vísir/diego Badmus var valinn maður leiksins. Hér tekur hann við viðurkenningunni úr hendi Hannesar Jónssonar, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/diego Kristófer hefur bikarinn á loft.vísir/diego Alsæll Kári með bikarinn. Hann skoraði tíu stig og gaf sjö stoðsendingar í leiknum.vísir/diego Tómas Davíð Thomasson, Joshua Jefferson og Adam Ramstedt sáttir á svip.vísir/diego VÍS-bikarmeistarar Vals 2025.vísir/diego VÍS-bikarinn Valur KR Tengdar fréttir „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. 22. mars 2025 19:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Vals og fimmti stóri titilinn sem liðið vinnur síðan 2022. KR-ingar áttu ekki mikla möguleika gegn öflugum Valsmönnum í leiknum í gær. Valur hitti úr helmingi þriggja stiga skota sinna en KR aðeins úr 21 prósent sinna skota fyrir utan þriggja stiga línuna. Taiwo Badmus skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Val sem vann á endanum átján stiga sigur, 78-96. Pawel Cieslikiewicz, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Smáranum í gær og tók myndirnir sem fylgja fréttinni. Dómarar leiksins, Kristinn Óskarsson, Sigmundur Már Herbertsson og Birgir Örn Hjörvarsson.vísir/diego Kristófer leggur boltann ofan í körfuna.vísir/diego Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, með pennann á lofti.vísir/diego Frank Aron Booker á vítalínunni.vísir/diego Þórir Guðmundur Þorbjarnarson umkringdur varnarmönnum Vals.vísir/diego Finnur Freyr Stefánsson hefur nú orðið fjórum sinnum bikarmeistari á þjálfaraferlinum.vísir/diego Stuðningsmenn Vals máluðu Smárann rauðan.vísir/diego Badmus var valinn maður leiksins. Hér tekur hann við viðurkenningunni úr hendi Hannesar Jónssonar, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/diego Kristófer hefur bikarinn á loft.vísir/diego Alsæll Kári með bikarinn. Hann skoraði tíu stig og gaf sjö stoðsendingar í leiknum.vísir/diego Tómas Davíð Thomasson, Joshua Jefferson og Adam Ramstedt sáttir á svip.vísir/diego VÍS-bikarmeistarar Vals 2025.vísir/diego
VÍS-bikarinn Valur KR Tengdar fréttir „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. 22. mars 2025 19:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
„Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. 22. mars 2025 19:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik