Tilbúinn að leiða flokkinn áfram Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. mars 2025 16:43 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir í ræðu á fundi miðstjórnar flokksins í dag, að hann sé til í að leiða Framsókn og vinnuna áfram, að loknu flokksþingi. Í ræðu sinni kom hann inn á það hvenær best væri að halda flokksþing, en umræða hefur verið um það meðal flokksmanna hvort flýta eigi flokksþingi, þar sem kosið er í embætti flokksins eins og formann. Flokksþing er að jafnaði haldið á tveggja ára fresti, og var síðast haldið í apríl 2024. „Við þurfum meðal annars að ræða hvenær hentar okkur best að hafa næsta flokksþing ... ég mun ekki leggja til einhvern sérstakan tíma. Mér finnst að Miðstjórnarfundurinn eigi að ræða það,“ sagði Sigurður Ingi. Ríkisstjórnin fari ekki vel með vald Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni og sagði meðal annars að ræða þyrfti vald og meðhöndlun þess. „Almenningur á að geta treyst því að ráðamenn fari með vald sitt af ábyrgð og í samræmi við hagsmuni þjóðarinnar. Síendurteknar fréttir af framferði forystufólks í ríkisstjórninni gefa hins vegar tilefni til að álykta að þetta fólk fari ekki alltaf rétt með það vald sem þeim hefur verið falið.“ Þá sagði hann að Framsókn væri hætt að spila vörn, eins og þau hafi gert síðustu mánuðina í ríkisstjórn, og komin í sókn í stjórnarandstöðu. „Nú sækjum við fram,“ sagði Sigurður. Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn hefur verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Sjá meira
Í ræðu sinni kom hann inn á það hvenær best væri að halda flokksþing, en umræða hefur verið um það meðal flokksmanna hvort flýta eigi flokksþingi, þar sem kosið er í embætti flokksins eins og formann. Flokksþing er að jafnaði haldið á tveggja ára fresti, og var síðast haldið í apríl 2024. „Við þurfum meðal annars að ræða hvenær hentar okkur best að hafa næsta flokksþing ... ég mun ekki leggja til einhvern sérstakan tíma. Mér finnst að Miðstjórnarfundurinn eigi að ræða það,“ sagði Sigurður Ingi. Ríkisstjórnin fari ekki vel með vald Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni og sagði meðal annars að ræða þyrfti vald og meðhöndlun þess. „Almenningur á að geta treyst því að ráðamenn fari með vald sitt af ábyrgð og í samræmi við hagsmuni þjóðarinnar. Síendurteknar fréttir af framferði forystufólks í ríkisstjórninni gefa hins vegar tilefni til að álykta að þetta fólk fari ekki alltaf rétt með það vald sem þeim hefur verið falið.“ Þá sagði hann að Framsókn væri hætt að spila vörn, eins og þau hafi gert síðustu mánuðina í ríkisstjórn, og komin í sókn í stjórnarandstöðu. „Nú sækjum við fram,“ sagði Sigurður.
Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn hefur verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Sjá meira