Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 09:01 Kevin Holland er skemmtilegur í tilsvörum. Jeff Bottari/Zuffa LLC Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. „Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
„Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33