Happy Gilmore snýr aftur Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. mars 2025 18:38 Happy Gilmore mundar kylfuna meðan kaddýinn og áhorfendur fylgjast spenntir með. Netflix Happy Gilmore snýr aftur á golfvöllinn eftir tæplega þrjátíu ára fjarveru þann 25. júlí þegar framhald sígildu golfgrínmyndarinnar kemur út á Netflix. Ný stikla úr myndinni var frumsýnd í dag. Framhaldsmyndin ber hinn einfalda titil Happy Gilmore 2. Sögurþráður myndarinnar er illgreinanlegur af stiklunni nema hvað Gilmore virðist vera að snúa aftur á golfvöllinn eftir margra ára fjarveru og þarf þar að etja kappi gegn sumum af bestu golfurum heims. Þrátt fyrir fjarveru frá golfinu er krafturinn í Gilmore enn töluverður sem sést í góðri golfhermissenu í stiklunni. Þó nokkrir karakterar snúa aftur úr fyrstu myndinni, þar á meðal Virginia Venit (Julie Bowen), Shooter McGavin (Christopher McDonald), elliheimilisstarfsmaðurinn Hal (Ben Stiller), besti vinurinn Otto (Allen Covert) og mótsstjórinn Doug Thompson (Dennis Dugan). Shooter og Happy elduðu grátt silfur í fyrstu myndinni.Netflix Þá má sjá fjölda nýrra nafna í myndinni: Benito Antonio Martínez Ocasio, betur þekktur sem Bad Bunny, leikur kaddý, Margaret Qualley, Travis Kelce, Nick Swardson, Benny Safdie og dætur Sandler, Sadie og Sunny. Leikstjóri myndarinnar er Kyle Newacheck sem hefur áður leikstýrt myndunum Game Over Man! (2018) og Murder Mystery (2019) en Sandler lék aðalhlutverkið í þeirri síðanrnefndu. Handrit myndarinnar skrifa Sandler og Tim Herlihy, einn nánasti samstarfsmaður Sandler sem hefur skrifað flestar mynda leikarans. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Golf Tengdar fréttir Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Bandaríska kvikmyndastjarnan Adam Sandler gaf aðdáendum sínum gjöf um hátíðirnar, en þá birti hann svokallaða kitlu fyrir væntanlega framhaldsmynd um Happy Gilmore, sem er væntanleg á Netflix á næsta ári. 27. desember 2024 13:02 Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25 Sandler vinnur að Happy Gilmore 2 Leikarinn Adam Sandler er sagður vinna að framhaldi myndarinnar Happy Gilmore frá árinu 1996. Leikarinn Christopher McDonald, sem lék illmennið Shooter McGavin í myndinni, segir Sandler þegar búinn að skrifa handrit. 27. mars 2024 22:43 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Framhaldsmyndin ber hinn einfalda titil Happy Gilmore 2. Sögurþráður myndarinnar er illgreinanlegur af stiklunni nema hvað Gilmore virðist vera að snúa aftur á golfvöllinn eftir margra ára fjarveru og þarf þar að etja kappi gegn sumum af bestu golfurum heims. Þrátt fyrir fjarveru frá golfinu er krafturinn í Gilmore enn töluverður sem sést í góðri golfhermissenu í stiklunni. Þó nokkrir karakterar snúa aftur úr fyrstu myndinni, þar á meðal Virginia Venit (Julie Bowen), Shooter McGavin (Christopher McDonald), elliheimilisstarfsmaðurinn Hal (Ben Stiller), besti vinurinn Otto (Allen Covert) og mótsstjórinn Doug Thompson (Dennis Dugan). Shooter og Happy elduðu grátt silfur í fyrstu myndinni.Netflix Þá má sjá fjölda nýrra nafna í myndinni: Benito Antonio Martínez Ocasio, betur þekktur sem Bad Bunny, leikur kaddý, Margaret Qualley, Travis Kelce, Nick Swardson, Benny Safdie og dætur Sandler, Sadie og Sunny. Leikstjóri myndarinnar er Kyle Newacheck sem hefur áður leikstýrt myndunum Game Over Man! (2018) og Murder Mystery (2019) en Sandler lék aðalhlutverkið í þeirri síðanrnefndu. Handrit myndarinnar skrifa Sandler og Tim Herlihy, einn nánasti samstarfsmaður Sandler sem hefur skrifað flestar mynda leikarans.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Golf Tengdar fréttir Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Bandaríska kvikmyndastjarnan Adam Sandler gaf aðdáendum sínum gjöf um hátíðirnar, en þá birti hann svokallaða kitlu fyrir væntanlega framhaldsmynd um Happy Gilmore, sem er væntanleg á Netflix á næsta ári. 27. desember 2024 13:02 Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25 Sandler vinnur að Happy Gilmore 2 Leikarinn Adam Sandler er sagður vinna að framhaldi myndarinnar Happy Gilmore frá árinu 1996. Leikarinn Christopher McDonald, sem lék illmennið Shooter McGavin í myndinni, segir Sandler þegar búinn að skrifa handrit. 27. mars 2024 22:43 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Bandaríska kvikmyndastjarnan Adam Sandler gaf aðdáendum sínum gjöf um hátíðirnar, en þá birti hann svokallaða kitlu fyrir væntanlega framhaldsmynd um Happy Gilmore, sem er væntanleg á Netflix á næsta ári. 27. desember 2024 13:02
Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. 19. júní 2019 12:25
Sandler vinnur að Happy Gilmore 2 Leikarinn Adam Sandler er sagður vinna að framhaldi myndarinnar Happy Gilmore frá árinu 1996. Leikarinn Christopher McDonald, sem lék illmennið Shooter McGavin í myndinni, segir Sandler þegar búinn að skrifa handrit. 27. mars 2024 22:43