Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Árni Sæberg skrifar 12. mars 2025 15:05 Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður Skeljar. Vísir/Vilhelm Skel fjárfestingarfélag hefur keypt um tíu prósenta hlut í Sýn fyrir rúmlega hálfan milljarð króna. Stærstu eigendur Skeljar seldu forvera Sýnar fjölmiðlahluta félagsins á sínum tíma og stjórnarformaðurinn, Jón Ásgeir Jóhannesson, hefur talsverða reynslu af fjölmiðlarekstri. Þetta segir í tilkynningu til Kauphallar. Þar segir að Skel fari nú beint með 25 milljónir hluta í Sýn. Það gerir 10,05 prósent af hlutum í félaginu. Rétt fyrir opnun markaða í gærmorgun var tilkynnt um 504 milljóna króna viðskipti með bréf í Sýn. Þá voru 22,5 milljónir hluta keyptar á genginu 22,40 krónur. Það gerir um 9,04 prósenta hluta í félaginu. Í morgun barst Kauphöll tilkynning frá Sýn þar sem greint var frá því að Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefði selt allan 5,67 prósenta eignarhlut sinn í Sýn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hver eða hverjir seldu Skel hin rúmu þrjú prósentin. Gengi hlutabréfa Sýnar hafði hækkað um rúm sex prósent þegar mörkuðum var lokað síðdegis í gær. Sú þróun hefur haldið áfram í dag og gott betur. Gengið hefur hækkað um 17,8 prósent þegar þessi frétt er skrifuð. Skel fjárfestingafélag hefur verið eitt virkasta fjárfestingafélagið á markaði hérlendis, auk þess að hafa keypt verslanakeðju í Belgíu, síðan Skeljungi var breytt í fjárfestingafélag og nafni hans í Skel fjárfestingafélag. Stærsti hluthafi Skeljar er fjárfestingafélagið Strengur með rétt ríflega 51 prósenta hlut. Ráðandi hluthafar þess félags eru hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ásamt hjónunum Sigurði Bollasyni og Nönnu Björg Ágústsdóttir. Aðrir helstu hluthafar eru lífeyrissjóðirnir Frjálsi og Birta. Jón Ásgeir er sem áður segir stjórnarformaður félagsins en Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason er forstjóri þess. Vísir er í eigu Sýnar. Skel fjárfestingafélag Sýn Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu til Kauphallar. Þar segir að Skel fari nú beint með 25 milljónir hluta í Sýn. Það gerir 10,05 prósent af hlutum í félaginu. Rétt fyrir opnun markaða í gærmorgun var tilkynnt um 504 milljóna króna viðskipti með bréf í Sýn. Þá voru 22,5 milljónir hluta keyptar á genginu 22,40 krónur. Það gerir um 9,04 prósenta hluta í félaginu. Í morgun barst Kauphöll tilkynning frá Sýn þar sem greint var frá því að Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefði selt allan 5,67 prósenta eignarhlut sinn í Sýn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hver eða hverjir seldu Skel hin rúmu þrjú prósentin. Gengi hlutabréfa Sýnar hafði hækkað um rúm sex prósent þegar mörkuðum var lokað síðdegis í gær. Sú þróun hefur haldið áfram í dag og gott betur. Gengið hefur hækkað um 17,8 prósent þegar þessi frétt er skrifuð. Skel fjárfestingafélag hefur verið eitt virkasta fjárfestingafélagið á markaði hérlendis, auk þess að hafa keypt verslanakeðju í Belgíu, síðan Skeljungi var breytt í fjárfestingafélag og nafni hans í Skel fjárfestingafélag. Stærsti hluthafi Skeljar er fjárfestingafélagið Strengur með rétt ríflega 51 prósenta hlut. Ráðandi hluthafar þess félags eru hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ásamt hjónunum Sigurði Bollasyni og Nönnu Björg Ágústsdóttir. Aðrir helstu hluthafar eru lífeyrissjóðirnir Frjálsi og Birta. Jón Ásgeir er sem áður segir stjórnarformaður félagsins en Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason er forstjóri þess. Vísir er í eigu Sýnar.
Skel fjárfestingafélag Sýn Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira