Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 08:53 Þorsteinn Leó Gunnarsson er áfram í hópnum eftir að hafa farið á sitt fyrsta stórmót í janúar. Vísir/Vilhelm Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi ytra í dag klukkan 17. HSÍ hefur nú gefið út hvaða sextán leikmenn spila leikinn. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson var valinn í æfingahópinn fyrir leikina við Grikki en á við meiðsli að stríða og verður ekki með í dag. Sjö aðrir leikmenn sem voru með á HM í janúar eru heldur ekki með núna, þeir Viktor Gísli Hallgrímsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Elvar Örn Jónsson, Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson, Teitur Örn Einarsson og Sveinn Jóhannsson. Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson eru ekki heldur með. Leikurinn fer fram í Chalkida í höll sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir að standist varla margar kröfur. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti maðurinn í hópnum í dag, með 281 landsleik, en hann deilir markvarðarstöðunni með nýliðanum Ísaki Steinssyni sem er aðeins 19 ára, eða tuttugu árum yngri en Björgvin. Á eftir Björgvini eru Ýmir Örn Gíslason (100 leikir), Janus Daði Smárason (94 leikir) og Sigvaldi Björn Guðjónsson (83 leikir) með flesta landsleiki en í hópnum eru fjórir leikmenn sem leikið hafa minna en fjóra landsleiki hver. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi en bein útsending er á RÚV. Markverðir: Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (281/25) Aðrir leikmenn: Andri Rúnarsson, Leipzig (2/0) Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (2/0) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (19/6) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (58/124) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (41/56) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (94/164) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (33/61) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (50/147) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (24/74) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (83/225) Stiven Tobar Valencia, Benfica (18/18) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (13/19) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (100/44) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Fyrirliðinn Aron Pálmarsson var valinn í æfingahópinn fyrir leikina við Grikki en á við meiðsli að stríða og verður ekki með í dag. Sjö aðrir leikmenn sem voru með á HM í janúar eru heldur ekki með núna, þeir Viktor Gísli Hallgrímsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Elvar Örn Jónsson, Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson, Teitur Örn Einarsson og Sveinn Jóhannsson. Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson eru ekki heldur með. Leikurinn fer fram í Chalkida í höll sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir að standist varla margar kröfur. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti maðurinn í hópnum í dag, með 281 landsleik, en hann deilir markvarðarstöðunni með nýliðanum Ísaki Steinssyni sem er aðeins 19 ára, eða tuttugu árum yngri en Björgvin. Á eftir Björgvini eru Ýmir Örn Gíslason (100 leikir), Janus Daði Smárason (94 leikir) og Sigvaldi Björn Guðjónsson (83 leikir) með flesta landsleiki en í hópnum eru fjórir leikmenn sem leikið hafa minna en fjóra landsleiki hver. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi en bein útsending er á RÚV. Markverðir: Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (281/25) Aðrir leikmenn: Andri Rúnarsson, Leipzig (2/0) Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (2/0) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (19/6) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (58/124) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (41/56) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (94/164) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (33/61) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (50/147) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (24/74) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (83/225) Stiven Tobar Valencia, Benfica (18/18) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (13/19) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (100/44)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira