Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 06:01 Hákon Arnar Haraldsson á möguleika á því að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Getty/Ahmad Mora Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir McIlroy vann Masters í bráðabana „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir McIlroy vann Masters í bráðabana „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn