Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2025 10:09 Það verður mikil upplifun að mæta á nýja völlinn. mynd/man. utd Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. Óhætt er að segja að menn þar á bæ séu stórhuga enda á nýi völlurinn að taka 100 þúsund manns í sæti og hann á að kosta um tvo milljarða punda. Það er ekki bara völlurinn sem er glæsilegur því allt svæðið í kringum völlinn verður einnig glæsilegt og hvergi til sparað. This is your future.Your home.Your United.#MUFC pic.twitter.com/cK7yVnOm1X— Manchester United (@ManUtd) March 11, 2025 Hér má svo lesa meira um verkefnið. Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda félagsins, segir að dagurinn í dag sé risastór fyrir félagið. „Í dag hefst ótrúlega spennandi vegferð í áttina að glæsilegasta knattspyrnuleikvangi heims. Gamli völlurinn hefur þjónað félaginu vel í 115 ár en er úr sér genginn. Með því að byggja á sama svæði þá getum við haldið í Old Trafford andann,“ sagði Ratcliffe en gamli völlurinn verður rifinn og svæðið byggt upp á nýjan leik. Að neðan má sjá ljósmyndir af fyrirhuguðum nýju Trafford. Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Óhætt er að segja að menn þar á bæ séu stórhuga enda á nýi völlurinn að taka 100 þúsund manns í sæti og hann á að kosta um tvo milljarða punda. Það er ekki bara völlurinn sem er glæsilegur því allt svæðið í kringum völlinn verður einnig glæsilegt og hvergi til sparað. This is your future.Your home.Your United.#MUFC pic.twitter.com/cK7yVnOm1X— Manchester United (@ManUtd) March 11, 2025 Hér má svo lesa meira um verkefnið. Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda félagsins, segir að dagurinn í dag sé risastór fyrir félagið. „Í dag hefst ótrúlega spennandi vegferð í áttina að glæsilegasta knattspyrnuleikvangi heims. Gamli völlurinn hefur þjónað félaginu vel í 115 ár en er úr sér genginn. Með því að byggja á sama svæði þá getum við haldið í Old Trafford andann,“ sagði Ratcliffe en gamli völlurinn verður rifinn og svæðið byggt upp á nýjan leik. Að neðan má sjá ljósmyndir af fyrirhuguðum nýju Trafford. Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United
Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira