Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2025 10:01 Hugað var að Maureen Koster eftir að hún rotaðist í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á EM í gær. ap/Patrick Post Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. Koster féll við eftir að hafa flækst utan í tvo aðra keppendur snemma í hlaupinu og skall með höfuðið í hlaupabrautina. Hún rotaðist og lá eftir á brautinni meðan aðrir keppendur héldu áfram að hlaupa. Koster var á endanum færð burt á börum. Hugað var að Koster á Omnisport vellinum en hún var síðan flutt á spítala. Hollenska frjálsíþróttasambandið greindi síðan frá því að Koster væri með meðvitund. Sarah Healy frá Írlandi kom fyrst í mark en hin enska Melissa Courtney-Bryant varð önnur. Hún þekkir vel til Kosters og hugur hennar var hjá henni eftir hlaupið. „Hún er mjög góð vinkona mín. Ég þekki hana mjög vel því við æfðum saman. Við erum venjulega herbergisfélagar á Demantamótum og erum mjög nánar,“ sagði Courtney-Bryant. „Ég sá ekki neitt en heyrði hana öskra svo ég vissi að þetta var hún. Ég hugsaði bara: Þetta var Maureen sem féll við. Allir voru á nálum eftir þetta. Vegna þess að hún var á heimavelli brugðust áhorfendur svona sterklega við og allir voru stressaðir út af þessu. Mig langaði í medalíu en ég hefði gjarnan viljað að hún hefði unnið til verðlauna á heimavelli.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira
Koster féll við eftir að hafa flækst utan í tvo aðra keppendur snemma í hlaupinu og skall með höfuðið í hlaupabrautina. Hún rotaðist og lá eftir á brautinni meðan aðrir keppendur héldu áfram að hlaupa. Koster var á endanum færð burt á börum. Hugað var að Koster á Omnisport vellinum en hún var síðan flutt á spítala. Hollenska frjálsíþróttasambandið greindi síðan frá því að Koster væri með meðvitund. Sarah Healy frá Írlandi kom fyrst í mark en hin enska Melissa Courtney-Bryant varð önnur. Hún þekkir vel til Kosters og hugur hennar var hjá henni eftir hlaupið. „Hún er mjög góð vinkona mín. Ég þekki hana mjög vel því við æfðum saman. Við erum venjulega herbergisfélagar á Demantamótum og erum mjög nánar,“ sagði Courtney-Bryant. „Ég sá ekki neitt en heyrði hana öskra svo ég vissi að þetta var hún. Ég hugsaði bara: Þetta var Maureen sem féll við. Allir voru á nálum eftir þetta. Vegna þess að hún var á heimavelli brugðust áhorfendur svona sterklega við og allir voru stressaðir út af þessu. Mig langaði í medalíu en ég hefði gjarnan viljað að hún hefði unnið til verðlauna á heimavelli.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira