Sport

Dag­skráin í dag: Lög­mál leiksins á­samt knatt­spyrnu og ís­hokkí

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Frammistaða Jayson Tatum gegn Los Angeles Lakers um liðna helgi gæti verið meðal þess sem rætt verður um í Lögmáli Leiksins.
Frammistaða Jayson Tatum gegn Los Angeles Lakers um liðna helgi gæti verið meðal þess sem rætt verður um í Lögmáli Leiksins. Getty/Elsa

Alls eru þrjár beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 20.00 er Lögmál leiksins á dagskrá. Þar verður farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum.

Vodafone Sport

Klukkan 16.55 er viðureign Werder Bremen og Hoffenheim í efstu deild kvennafótboltans í Þýskalandi á dagskrá.

Klukkan 22.25 er viðureign Sabres og Oilers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×