Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. mars 2025 21:35 Bjarni Ingimarsson er formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Vísir Fundir með Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), Sambandi íslenska sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær eftir að fyrri kjarasamningur náði ekki í gegnum atkvæðagreiðslu félagsmanna LSS. Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum. Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum.
Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira