Nýir eigendur endurreisa Snúruna Árni Sæberg skrifar 5. mars 2025 10:56 Rakel Hlín, stofnandi Snúrunnar, og Birgitta Ósk, nýr verslunarstjóri og annar eigandi Snúrunnar. Snúran Hönnunarverslunin Snúran verður senn opnuð á ný á nýjum stað af nýjum eigendum. Versluninni var lokað í nóvember síðastliðnum eftir að hafa verið rekin í áratug. Í fréttatilkynningu segir að stofnendur verlsunarinnar og húsgagnaverslunin Bústoð hafa komist að samkomulagi um kaup Bústoðar á rekstri Snúrunnar og muni helstu vörumerki Snúrunnar halda áfram þegar Snúran opnar aftur, svo sem Design by Us, ByOn, Blomus, Jakobsdal, Dottir Nordic Design, Aida og DAY. Greint var frá því í nóvember að Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, hefði ákveðið að láta gott heita af rekstri verslunarinnar eftir tíu ára rekstur. Rakel verður nýjum eigendum innan handar Í tilkynningu segir að Rakel verði nýjum eigendum til ráðgjafar næstu mánuði til að gæta þess að sérkenni Snúrunnar haldi sér. Fyrirhugað sé að opna netverslun Snúrunnar og verslun að Miðhrauni 24 í Garðabænum í enda mars. „Við erum að stefna á að opna Snúruna í Garðabænum í lok mars. Fram að því munum við fá inn úrval af nýjum vörum frá birgjum Snúrunnar, en við tókum engar eldri vörur, heldur pöntum allt nýtt inn. Eins mun heimasíða Snúrunnar opna á sama tíma með mjög miklu vöruúrvali, bæði í gjafavöru og húsgögnum,“ er haft eftir Birgittu Ósk Helgadóttir, nýjum verslunarstjóra Snúrunnar. Hún, ásamt Björgvini Árnasyni, eigi og reki húsgagnaverslunina Bústoð. Þau búi samanlagt yfir þrjátíu ára reynslu af verslunarrekstri. Í kjölfar opnunar í Garðabænum sé stefnt að því að opna Snúruna í Reykjanesbæ með vorinu. Það séu því bjartir tímar framundan hjá Snúrunni. Muni lifa góðu lífi Haft er eftir Rakel Hlín að hún sé gríðarlega ánægð með þessar málalyktir. Þó að fyrirtækið sé komið í nýjar hendur muni hún áfram aðeins skipta sér af og vera til ráðgjafar um pantanir og annað slíkt. „Ég verð hins vegar að segja að eftir að hafa kynnst Birgittu í gegnum þetta ferli og meðal annars farið með henni á sýningu í París, hef ég trú á því að Snúran muni ekki bara lifa, heldur lifa góðu lífi hjá nýjum eiganda. Þess vegna líður mér svona vel með þessa niðurstöðu.“ Verslun Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að stofnendur verlsunarinnar og húsgagnaverslunin Bústoð hafa komist að samkomulagi um kaup Bústoðar á rekstri Snúrunnar og muni helstu vörumerki Snúrunnar halda áfram þegar Snúran opnar aftur, svo sem Design by Us, ByOn, Blomus, Jakobsdal, Dottir Nordic Design, Aida og DAY. Greint var frá því í nóvember að Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, hefði ákveðið að láta gott heita af rekstri verslunarinnar eftir tíu ára rekstur. Rakel verður nýjum eigendum innan handar Í tilkynningu segir að Rakel verði nýjum eigendum til ráðgjafar næstu mánuði til að gæta þess að sérkenni Snúrunnar haldi sér. Fyrirhugað sé að opna netverslun Snúrunnar og verslun að Miðhrauni 24 í Garðabænum í enda mars. „Við erum að stefna á að opna Snúruna í Garðabænum í lok mars. Fram að því munum við fá inn úrval af nýjum vörum frá birgjum Snúrunnar, en við tókum engar eldri vörur, heldur pöntum allt nýtt inn. Eins mun heimasíða Snúrunnar opna á sama tíma með mjög miklu vöruúrvali, bæði í gjafavöru og húsgögnum,“ er haft eftir Birgittu Ósk Helgadóttir, nýjum verslunarstjóra Snúrunnar. Hún, ásamt Björgvini Árnasyni, eigi og reki húsgagnaverslunina Bústoð. Þau búi samanlagt yfir þrjátíu ára reynslu af verslunarrekstri. Í kjölfar opnunar í Garðabænum sé stefnt að því að opna Snúruna í Reykjanesbæ með vorinu. Það séu því bjartir tímar framundan hjá Snúrunni. Muni lifa góðu lífi Haft er eftir Rakel Hlín að hún sé gríðarlega ánægð með þessar málalyktir. Þó að fyrirtækið sé komið í nýjar hendur muni hún áfram aðeins skipta sér af og vera til ráðgjafar um pantanir og annað slíkt. „Ég verð hins vegar að segja að eftir að hafa kynnst Birgittu í gegnum þetta ferli og meðal annars farið með henni á sýningu í París, hef ég trú á því að Snúran muni ekki bara lifa, heldur lifa góðu lífi hjá nýjum eiganda. Þess vegna líður mér svona vel með þessa niðurstöðu.“
Verslun Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Sjá meira