Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 06:03 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki sínu fyrir Lille á móti Brest í frönsku deildinni. AFP/DENIS CHARLET Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira