Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2025 09:28 Karen Knútsdóttir er ein fremsta handboltakona sem Ísland hefur alið. vísir/hulda margrét Karen Knútsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Hún tilkynnti þetta eftir leik Fram og Hauka í úrslitum Powerade bikars kvenna í gær. Haukar unnu leikinn, 20-25, og urðu þar með bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár. Eftir leikinn fór Karen í viðtal við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. Hún átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún greindi frá því að þetta hefði verið hennar síðasti leikur á ferlinum. „Já, þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen. Takk fyrir allt Karen! 💙„Þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen og táraðist pic.twitter.com/slYdZwE15y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2025 Leikstjórnandinn tók fram skóna í haust eftir hlé en gaf það út að skórnir myndu fara aftur upp í hillu eftir tímabilið. Karen lék allan sinn feril á Íslandi með Fram og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu (2018 og 2022). Hún vann bikarkeppnina einnig fjórum sinnum (2010, 2011, 2018 og 2020). Hin 35 ára Karen lék með Blomberg-Lippe í Þýskalandi á árunum 2011-13, SønderjyskE í Danmörku 2013-14 og Nice í Frakklandi 2014-17. Karen lék 106 landsleiki og skoraði 371 mark. Hún lék með landsliðinu á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Karen er einn markahæsti leikmaður í sögu íslenska kvennalandsliðsins.vísir/bára Powerade-bikarinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Haukar unnu leikinn, 20-25, og urðu þar með bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár. Eftir leikinn fór Karen í viðtal við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. Hún átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún greindi frá því að þetta hefði verið hennar síðasti leikur á ferlinum. „Já, þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen. Takk fyrir allt Karen! 💙„Þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen og táraðist pic.twitter.com/slYdZwE15y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2025 Leikstjórnandinn tók fram skóna í haust eftir hlé en gaf það út að skórnir myndu fara aftur upp í hillu eftir tímabilið. Karen lék allan sinn feril á Íslandi með Fram og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu (2018 og 2022). Hún vann bikarkeppnina einnig fjórum sinnum (2010, 2011, 2018 og 2020). Hin 35 ára Karen lék með Blomberg-Lippe í Þýskalandi á árunum 2011-13, SønderjyskE í Danmörku 2013-14 og Nice í Frakklandi 2014-17. Karen lék 106 landsleiki og skoraði 371 mark. Hún lék með landsliðinu á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Karen er einn markahæsti leikmaður í sögu íslenska kvennalandsliðsins.vísir/bára
Powerade-bikarinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira