Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2025 11:01 Umfjöllun DV Sport um bikarúrslitaleikinn 2000. úrklippa af tímarit.is Óhætt er að segja að Fram hafi gengið brösuglega í bikarúrslitum karla í handbolta. Framarar hafa tapað ellefu af tólf bikarúrslitaleikjum sem þeir hafa komist í. Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Aftureldingu í framlengdum leik, 36-33, á miðvikudaginn. Í úrslitaleiknum mætir Fram Stjörnunni sem sigraði ÍBV í hinum undanúrslitaleiknum, 34-29. Þetta verður í fjórða sinn sem Fram og Stjarnan mætast í bikarúrslitum. Stjörnumenn höfðu betur 1987 og 2007 en Framarar unnu sinn eina bikarmeistaratitil í karlaflokki með sigri á Stjörnumönnum, 27-23, í Laugardalshöllinni 19. febrúar 2000. Fyrirliði Fram var markvörðurinn Sebastian Alexandersson sem varði 21 skot í leiknum. Gunnar Berg Viktorsson skoraði ellefu mörk og jafnaði markamet í úrslitaleik bikarkeppninnar. Það hefur síðan verið slegið, síðast í fyrra þegar Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sautján mörk í sigri Vals á ÍBV, 43-31. Þjálfari Fram var Rússinn Anatoli Fedioukine. Í liði Framara var ungur Róbert Gunnarsson en hann skoraði þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum. Bikarúrslitaleikir Fram 1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan Fram á tvo lið í bikarúrslitum því kvennalið félagsins mætir Haukum í úrslitaleiknum. Framkonum hefur gengið öllu betur en Framkörlum í bikarúrslitaleikjum en þær hafa sextán sinnum orðið bikarmeistarar, oftast allra liða. Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarinn, síðast 2007. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13:30 og bikarúrslitaleikur karla 16:00. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi. Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Aftureldingu í framlengdum leik, 36-33, á miðvikudaginn. Í úrslitaleiknum mætir Fram Stjörnunni sem sigraði ÍBV í hinum undanúrslitaleiknum, 34-29. Þetta verður í fjórða sinn sem Fram og Stjarnan mætast í bikarúrslitum. Stjörnumenn höfðu betur 1987 og 2007 en Framarar unnu sinn eina bikarmeistaratitil í karlaflokki með sigri á Stjörnumönnum, 27-23, í Laugardalshöllinni 19. febrúar 2000. Fyrirliði Fram var markvörðurinn Sebastian Alexandersson sem varði 21 skot í leiknum. Gunnar Berg Viktorsson skoraði ellefu mörk og jafnaði markamet í úrslitaleik bikarkeppninnar. Það hefur síðan verið slegið, síðast í fyrra þegar Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sautján mörk í sigri Vals á ÍBV, 43-31. Þjálfari Fram var Rússinn Anatoli Fedioukine. Í liði Framara var ungur Róbert Gunnarsson en hann skoraði þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum. Bikarúrslitaleikir Fram 1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan Fram á tvo lið í bikarúrslitum því kvennalið félagsins mætir Haukum í úrslitaleiknum. Framkonum hefur gengið öllu betur en Framkörlum í bikarúrslitaleikjum en þær hafa sextán sinnum orðið bikarmeistarar, oftast allra liða. Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarinn, síðast 2007. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13:30 og bikarúrslitaleikur karla 16:00. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.
1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan
Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira