Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2025 09:38 Gene Hackman og Betsy Arakawa til hægri, ásamt dætrum hans þeim Leslie og Elizabeth Hackman á rauða dreglinum vegna frumsýningar kvikmyndarinnar The Chamber árið 1996. Vísir/Getty Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist. Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist.
Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36