Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2025 09:38 Gene Hackman og Betsy Arakawa til hægri, ásamt dætrum hans þeim Leslie og Elizabeth Hackman á rauða dreglinum vegna frumsýningar kvikmyndarinnar The Chamber árið 1996. Vísir/Getty Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist. Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist.
Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36