Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. febrúar 2025 15:30 Michael van Gerwen hefur ekki mikið álit á öllum mótherjum sínum. ap/Kirsty Wigglesworth Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segir að margir af mótherjum hans séu hálfgerðir vesalingar. Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024. Pílukast Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sjá meira
Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024.
Pílukast Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sjá meira