Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2025 08:36 Gene Hackman og eiginkona hans Betsy Arakawa á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2003. Getty Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð lögreglustjórans Adan Mendoza. Hundur hjónanna á einnig að hafa fundist dauður. Gene Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára, en þau gengu í hjónaband árið 1991. Mendoza segir að ekki liggi fyrir um hvað hafi dregið hjónin til dauða, en að ekki sé grunur um glæpsamlegt athæfi. Hackman er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jimmy „Popeye“ Doyle í myndinni The French Connection 1971. Þá fór hann með stórt hlutverk í myndinni Unforgiven auk þess að túlka illmennið Lex Luthor í Superman-myndunum á áttunda og níunda áratugnum. Hackman vann á ferli sínum til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir aðalhlutverk í French Connection og svo aukahlutverk fyrir Unforgiven. Þá vann hann til fernra Golden Globe-verðlauna á ferli sínum. Hackman lék á ferli sínum í rúmlega hundrað kvikmyndum, en hann hætti störfum sem leikari árið 2004. Í seinni tíð ritaði Hackman fjölda bóka, meðal annars nokkurn fjölda sögulegra skáldsagna. Meðal annarra mynda sem Hackman lék í voru Bonnie and Clyde (1967) The Poseidon Adventure (1972), Scarecrow (1973), The Conversation (1974), A Bridge Too Far (1977), Under Fire (1983), Power (1986), Mississippi Burning (1988), Loose Cannons (1990), The Firm (1993), The Quick and the Dead (1995), The Birdcage (1996), Enemy of the State (1998), Behind Enemy Lines (2001), The Royal Tenenbaums (2001) og Runaway Jury (2003). Hann var giftur Faye Maltese á árunum 1956 til 1986 og áttu þau saman þrjú börn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Andlát Gene Hackman Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð lögreglustjórans Adan Mendoza. Hundur hjónanna á einnig að hafa fundist dauður. Gene Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára, en þau gengu í hjónaband árið 1991. Mendoza segir að ekki liggi fyrir um hvað hafi dregið hjónin til dauða, en að ekki sé grunur um glæpsamlegt athæfi. Hackman er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jimmy „Popeye“ Doyle í myndinni The French Connection 1971. Þá fór hann með stórt hlutverk í myndinni Unforgiven auk þess að túlka illmennið Lex Luthor í Superman-myndunum á áttunda og níunda áratugnum. Hackman vann á ferli sínum til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir aðalhlutverk í French Connection og svo aukahlutverk fyrir Unforgiven. Þá vann hann til fernra Golden Globe-verðlauna á ferli sínum. Hackman lék á ferli sínum í rúmlega hundrað kvikmyndum, en hann hætti störfum sem leikari árið 2004. Í seinni tíð ritaði Hackman fjölda bóka, meðal annars nokkurn fjölda sögulegra skáldsagna. Meðal annarra mynda sem Hackman lék í voru Bonnie and Clyde (1967) The Poseidon Adventure (1972), Scarecrow (1973), The Conversation (1974), A Bridge Too Far (1977), Under Fire (1983), Power (1986), Mississippi Burning (1988), Loose Cannons (1990), The Firm (1993), The Quick and the Dead (1995), The Birdcage (1996), Enemy of the State (1998), Behind Enemy Lines (2001), The Royal Tenenbaums (2001) og Runaway Jury (2003). Hann var giftur Faye Maltese á árunum 1956 til 1986 og áttu þau saman þrjú börn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Andlát Gene Hackman Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira