Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2025 20:05 Þórdís og Ingólfur, sem dansa saman á heimsleikum Special Olympics en þau fara út 7. mars og eiga að keppa 11. mars. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim, sem æfa dans hjá Dansfélaginu Hvönn í Kópavogi því dansarar úr félaginu er að fara að keppa á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu. Hér erum við að tala um Þórdísi Erlingsdóttur og Ingólf Bjart Magnússon dansfélaga hennar en þau munu keppa í þjóðdansaflokki á leikunum. Þórdís er skráður keppandinn í flokki fatlaðra en Ingólfur er ófatlaður en er hennar dansherra. „Já, þetta verður gaman. Ég er að dansa við Ingólf, hann er góður dansari”, segir Þórdís og Ingólfur bætir við að honum lítist mjög vel á að fara að dansa með Þórdísi á ólympíuleikunum, hann sé fyrst og fremst spenntur. „Þórdís stendur sig mjög vel“, segir Ingólfur. En ætla þau Þórdís að koma með verðlaun heim? „Já, við gerum okkar besta. Að vera þátttakandi er stærsti sigurinn,” segir Þórdís, sem er líkt og Ingólfur mjög spennt fyrir verkefninu. Það eru allir sammála um að dansparið hafið staðið sig mjög vel á öllum æfingum „Já, já, mjög vel enda eru þau að æfa af kappi og eru bara mjög dugleg við þetta, algjörlega,” segir Lilja Rut Þórarinsdóttir, aðstoðarskólastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. En Þórdís og Ingólfur eru ekki einu keppendurnir frá Íslandi eða hvað? „Nei, það fara fimm keppendur, þau tvö og tvö úr skautunum og einn skíðakeppandi. Þannig að það eru að fara fimm keppendur og nokkrir þjálfarar og læknir. Þetta verður alvöru hópferð,” segir Tinna Karen Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. Lilja Rut (t.v.) og Tinna Karen hrósa Þórdísi og Ingólfi sérstaklega fyrir dugnað þeirra á æfingum síðustu vikur og mánuði fyrir heimsleikana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og uppáhalds dansinn hennar Þórdísar er Vals þó hún ætli ekki að dansa hann á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu. Fjórir aðrir keppendur frá Íslandi taka þátt á heimsleikunum með Þórdísi dansara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða dansfélagsins Kópavogur Dans Ólympíuleikar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira
Hér erum við að tala um Þórdísi Erlingsdóttur og Ingólf Bjart Magnússon dansfélaga hennar en þau munu keppa í þjóðdansaflokki á leikunum. Þórdís er skráður keppandinn í flokki fatlaðra en Ingólfur er ófatlaður en er hennar dansherra. „Já, þetta verður gaman. Ég er að dansa við Ingólf, hann er góður dansari”, segir Þórdís og Ingólfur bætir við að honum lítist mjög vel á að fara að dansa með Þórdísi á ólympíuleikunum, hann sé fyrst og fremst spenntur. „Þórdís stendur sig mjög vel“, segir Ingólfur. En ætla þau Þórdís að koma með verðlaun heim? „Já, við gerum okkar besta. Að vera þátttakandi er stærsti sigurinn,” segir Þórdís, sem er líkt og Ingólfur mjög spennt fyrir verkefninu. Það eru allir sammála um að dansparið hafið staðið sig mjög vel á öllum æfingum „Já, já, mjög vel enda eru þau að æfa af kappi og eru bara mjög dugleg við þetta, algjörlega,” segir Lilja Rut Þórarinsdóttir, aðstoðarskólastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. En Þórdís og Ingólfur eru ekki einu keppendurnir frá Íslandi eða hvað? „Nei, það fara fimm keppendur, þau tvö og tvö úr skautunum og einn skíðakeppandi. Þannig að það eru að fara fimm keppendur og nokkrir þjálfarar og læknir. Þetta verður alvöru hópferð,” segir Tinna Karen Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. Lilja Rut (t.v.) og Tinna Karen hrósa Þórdísi og Ingólfi sérstaklega fyrir dugnað þeirra á æfingum síðustu vikur og mánuði fyrir heimsleikana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og uppáhalds dansinn hennar Þórdísar er Vals þó hún ætli ekki að dansa hann á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu. Fjórir aðrir keppendur frá Íslandi taka þátt á heimsleikunum með Þórdísi dansara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða dansfélagsins
Kópavogur Dans Ólympíuleikar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira